Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 15

Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 15
það núna, að þegar skipið varð fast í ísnum var stjórinn tekinn úr því og hringaður upp á jakann, sem það var í skjóli við.“ Var nú gengið hart að húsfreyju, að skýra frá því hvernig hún gæti vitað þetta. Hún kallar þá á 14 ára gamla dóttur sína, er Guðrún hét og bað hana að segja frá. Guðrúnu litlu sagðist frá eitthvað á þessa leið: ,,Það kemur oft fyrir, að ég sé eitt og annað, sem ég veit að er að gerast einhversstaðar langt í burtu, stundum er þetta ákaflega leiðinlegt, skip að farast, menn að drukkna og fleira, sem er mjög óþægilegt að horfa á, en ég verð að horfa á það hvort sem ég vil eða ekki. Ég sé líka oft ýmislegt, sem gaman er að horfa á. Ég get ekkert ráðið við þetta, þetta kemur fyrirvaralaust. Éyrir nokkrum vikum sá ég tvo báta mannlausa á reki skammt frá landi, annar var stór, hinn var minni, þeir voru bundnir saman, ég sá allt sem var í bátunum,svo sáég þriðja bátinn, í honum voru menn og voru þeir að róa honum í átt til mannlausu bátanna og vissi ég að þeir ætluðu að bjarga bátunum að landi. Ég hef engum sagt frá því sem ég sé nema mömmu og ég hefði ekki sagt ykkur þetta nema af því að mammasagði mérað geraþað.“ Frásögn Guðrúnar litlu var svo iátlaus og sannfærandi aö enginn efaðist um að hún segði satt og rétt frá. Stefán ákvað að snúa aftur heimleiðis með bátinn og bíða enn um stund ef fréttir kynnu að berast samkvæmt sýn Guðrúnar litlu. Nokkrum dögum seinna fékk Stefán bréf, þar sem honum er tilkynnt að báðum bátunum hafi verið bjargað frá Höfnum á Skaga og samkvæmt lýsingu á öllu viðkomandi þeim, voru þeir í sama ástandi og Guðrún lýsti. I þeim var allt sem átti að vera, nema legustjórinn. Að lokum má geta þess að báturinn, sem Loftur lánaði, var kallaður Halldórubátur. Þessi bátur var smíðaður upp norður í Asparvík árið 1932 og sett í hann vél. Honum var haldið út til fiskiróðra í nokkur ár. Endalok hans urðu þau, að hann var notaður sem uppskip- 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.