Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 59

Strandapósturinn - 01.06.1975, Page 59
vestan þing. Vestur-Húnvetningar og Strandamenn stofnuðu Borðeyrarfélagið fyrir vestari hluta Húnavatnssýslu og Strandasýslu, en Austur-Húnvetningar og Skagfirðingar stofn- uðu Grafarósfélagið. 18. mars. Þá var samkvæmt verðlagsskrá fyrir Strandasýslu, aðal-meðalverð 70 krónur og 50 aurar og alin 58,8 aurar. Alþingisgjald af lausafé árið 1875, var ákveðið V4 af 14 þúsund krónum. Vesturamtið var þá með 11,139 lausafjár- hundruð og greiddi af þeim 693 krónur og 93 aura. 22. mars. Andaðist Guðmundur Einarsson bóndi á Kollsá í Hrútafirði. 23. mars. Heitið verðlaunum, allt að 400 krónum fyrir að íslenska landafræði eftir Erslew. 24. mars. Gefin út tilskipun um innköllun smápeninga á íslandi. 29. mars., á annan dag páska, dundi ógurlegt öskufall yfir Jökuldal, Fljótsdal og Fljótsdalshérað og allt niður í Fjörðu. Askan féll 2 til 8 þumlunga djúp eða meira. Við öskufall þetta varð vart í Noregi fyrir norðan Björgvin og jafnvel austur í Svíþjóð. Þetta öskufall kom úr Oskju. Samskot voru hafin hér og erlendis til hjálpar fólki á öskufallssvæðinu. 8. apríl. Haldið samsæti í Reykjavík með embættismönn- um, borgurum og bændum í minningu afmælisdags Kristjáns konungs hins níunda. „Minni voru öll á íslensku, í fyrsta sinn í manna minnum“. 15.—17. apríl. Fundur í Þingnesi við Hvítá, komu þar sýslumenn og bændur úr Borgarfjarðar, Mýra, Dala og Strandasýslum. Þar voru ályktanir gjörðar um fjárkláðann í Borgarfirði. 24. apríl. Andaðist Björn Jónsson í Hlíð í Kollafirði. 25. apríl. Herskipið Fylla kom á höfn í Reykjavík, á að verja fiskveiðar landsmanna. 28. apríl. Andaðist presturinn séra Magnús Hákonarson að Stað í Steingrímsfirði. Kona hans Þuríður Bjarnadóttir andað- ist 6. júní og tvö börn þeirra, Guðrún og Bjarni dóu um sama leyti. 57
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.