Strandapósturinn - 01.06.1975, Qupperneq 88
Þýður fleytir Þorbergur
þóttujófrá Krossneslandi,
greindur vel og geðprúður,
gjarnan styrirfróns á bandi.
Einnigfleytir Olafur
ungur þaðan ránar dýri,
ifyrsta sinniformaður,
fram á bláa rostungs mýn.
Hraustur stundar drengur dáð,
duglegur til sjóarstarfa,
Jón á Felli um lýsu láð
lipurt stýrir öldukarfa.
Munaðamesifœrir frá
fynrliði bragna slyngur
Einar báru björn um sjá,
byrst þó geisi landa hringur.
Þaðan líka lœtur skeið
lipur Pétur Söebeck ganga,
stýnr rétt urn rostungs skeið
runnur glaður œttartanga.
Einnig þaðan áls um stnnd,
eflaust góðra bragna virði,
beitirfjörugt báru hind
Benjamínfrá Ófeigsfirði.
Ei meir starfar imu blcer,
óður skal hér niður falla,
Himins verndi hátign skær
hérað skip og bragna alla.
Hér skal reynt að gera örstutta grein fyrir þeim mönnum,
sem nefndir eru í formannavísunum.
Byrgisvik. Magnús Magnússon, Andréssonar í Reykjarfirði,
hann átti ekki börn.
Veiðileysa. Ingimundur Sæmundsson, Björnssonar á Gauts-
hamri, þá nýfluttur að Veiðileysu. Drukknaði í Húnaflóa með
Þorsteini í Kjörvogi.
Hann var afi Ingimundar á Svanshóli.
Kambur. Guðmundur Bjarnason, ýmist talinn fæddur í Saurbæ
í Dölum eða í Reykhólasókn, ólst upp hjá vandalausum,.
Bóndi á Kambi 1870—76.
Kona hans var Sesselja, ömmusystir Hannibals Valdemars-
sonar alþ.m.
Reykjarfjarðarkaupstaður. (Kúvíkur) Sigvaldi Salomonssen, Jóns-
sonar Salómonssen verslunarstjóra á Kúvíkum og seinni konu
86