Strandapósturinn - 01.06.1975, Síða 90
Hallgrímur Halldórsson, Bjarnasonar frá Sandnesi. Meðal
barna hans var Samúel í Skjaldabjarnarvík.
Finnbogastaðir. Guðmundur Magnússon, Guðmundssonar á
Finnbogastöðum. Guðmundur var afi Þorsteins, er nú býr á
Finnbogastöðum.
Jón ungur formaður á Finnbogastöðum 1874. Um hann er
ekki vitað.
Bær. Dagur Sveinsson, Dagssonar á Felli í Árneshreppi. Bóndi
í Bæ og víðar.
Arnes. Júlíus Rósantsson frá Eyri, dó 1878. Amma hans var
Vatnsenda — Rósa.
Melar. Guðmundur Jónsson, Guðmundssonar á Melum, afi
Sigmundar, Guðmundar og þeirra systkina frá Melum. Guð-
Guðmundur Pétursson, Magnússonar á Dröngum, síðar
bóndi í Ófeigsfirði.
Krossnes. Þorbergur?
Ólafur Jónsson, Ólafssonar á Reykjanesi, móðurbróðir Guð-
jóns í Litlu-Ávík.
Fell. Jón Pétursson albróðir Guðmundar í Ófeigsfirði, afi Jóns
í Stóru-Ávík.
Munaðarnes. Einar Einarsson, Jónatanssonar bónda á Víðivöll-
um í Staðardal. Einar var ömmubróðir Inga Guðmonssonar
frá Kolbeinsvík og þeirra systkina.
Pétur Söebeck ömmubróðir Ingimundar á Svanshóli.
Benjamín Jóhannesson, Jónssonar frá Litlu-Ávík. Móðir
hans var Jensína Óladóttir Viborg, átti hann áður en hún
giftist.
Benjamín var góður sjómaður og hákarlaformaður. Hann
var afi Kristins á Seljanesi og Dröngum.
Jóhannes frá Asparvik.
88