Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 120

Strandapósturinn - 01.06.1975, Side 120
mamma fór inn um lágar dyr. „Þau muna ekki að nú sé ég,“ sagði mamma. Svo fóru þau út að Bæ að heilsa frændum og vinum, en áður var drukkið hátíðakaffi með pönnukökum og jólaköku, og þótti okkur það veizla í þá daga. Litlu síðar kom séra Páll af þingi og messaði á báðum kirkjunum sama daginn, fyrst á Stað og svo á Prestbakka. Þá fóru foreldrar mínir til kirkju með sumt af yngstu börnunum. Það voru mikil viðbrigði að sjá mömmu ganga rösklega að því að ferðbúa sjálfa sig og aðra. Eg man, þegar hún var að fara á bak, nú þurfti ekki að hjálpa henni og leiða hana að hestinum. Þegar mamma kom að sunnan, mættu þau á Borðeyri séra Þorvaldi á Melstað og konu hans. Þau voru að fara með Böðvar son sinn, þá barn að aldri, tii lækninga vestur að Hvammsdal til Magnúsar Guðlaugssonar hómópata. I þeirri ferð komu þau að Skarði á Skarðsströnd. Þar var séra Jónas Guðmundsson, áður á Staðarhrauni, og var þá orðinn blindur. Þau sögðu þar fréttirnar af mömmu, var þá brugðið við og farið með séra Jónas suður á Akranes og fékk hann fulla sjón. Nokkrum misserum síðar hitti séra Þorvaldur mömmu og sagði þá við hana. ,,Þér voruð einu sinni veðurspáin mín. Þegar þér komuð af Akranesi og við hittumst á Borðeyri, þá var ég þar með Böðvar minn dauðvona. Þegar Finnur kom þarna á móti mér sigri hrósandi, þá hugsaði ég, að þetta skyldi ég hafa til marks, að mín ferð myndi einnig ganga farsællega, og það rættist.“ Föður mínum leiddist, að mamma gat ekkert lesið, batt hann þá saman tvenn gleraugu og gat hún þá lesið, en þessa þurfti ekki lengi með, því um haustið komu gleraugu frá lækninum, tvenn mjög sterk gleraugu, önnur til að ganga með daglega, en hin til að lesa með og vinna í höndum. Einnig þetta var hátíðisdagur. Gleraugun voru í svörtum pappahús- um með gylltri stjörnu. Síðan þykja mér þau gleraugnahús fallegust. Faðir minn skrifaði nú grein í Isafold með fyrir sögninni. „Fáheyrð læknishjálp.“ Tveimur árum síðar kom einnig í ísafold kvæði til Björns Olafssonar læknis eftir Benedikt Gröndal, þar eru þessar línur. 118
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.