Morgunblaðið - 05.08.2021, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.08.2021, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 2021 49 Verkefnastjóri TextílLabs Textílmiðstöð Íslands auglýsir eftir öflugum aðila í nýtt og spennandi starf við uppbyggingu TextílLabs á Blönduósi. Um er að ræða einstakt tækifæri til að móta og þróa nýtt starf þar sem fléttast saman aldagömul textílhefð okkar Íslendinga og fjórða iðnbyltingin. Helstu verkefni og ábyrgð • Tekur á móti einstaklingum og hópum og kynnir möguleika smiðjunnar • Leiðbeinir notendum og veitir tæknilega leiðsögn • Tekur virkan þátt í að aðstoða frumkvöðla og sprota- fyrirtæki í textíl nýsköpun • Heldur utan um og framfylgir viðhaldi og hreinlæti á tækjabúnaði • Heldur utan um skráningar, heimsóknir og önnur töluleg gögn • Annast kennslu á tækjabúnað og heldur reglulega námskeið • Tekur þátt í gerð og þróun námsefnis og námskeiða • Tekur þátt í öðrum tilfallandi verkefnum hjá Textíl- miðstöðinni. Hæfniskröfur • Brennandi áhugi á því að móta sitt starf með tilliti til fjórðu iðnbyltingar í tengslum við textíl • Iðn- eða háskólamenntun sem nýtist í starfi kostur • Þekking á hönnunarforritum tengd stafrænni tækni kostur • 2D og 3D hönnunar forrit, myndvinnsla ofl. • Þekking á framleiðsluferlum textíls kostur • Reynsla af notkun FabLab kostur • Lipurð í samskiptum og þjónustulund • Starfið kemur til með að gera mikla kröfu á sjálfstæði og frumkvæði Frekari upplýsingar um starfið Textílmiðstöð Íslands sem staðsett er á Blönduósi hefur nýlega sett upp stafræna smiðju sem er sérhæfð í rannsók- num og framleiðslu á ýmiskonar textíl tengdum verkefnum. Uppbygging smiðjunnar hlaut styrk úr Innviðasjóði og verkefnið er unnið í samstarfi við Evrópuverkefnið Centrinno, samstarfsverkefni 9 evrópskra borga með það markmið að endurvekja textíliðnað í Evrópu. Jafnframt hlaut uppbygging TextílLabs og TextílKlasa nýverið styrk úr Lóu - Nýsköpunarstyrk á landsbyggðinni. Mikil áhersla er á sjálfbærni og nýsköpun til fullvinnslu á innlendu hráefni. Um er að ræða 50-100% stöðugildi. Verkefnisstjórinn mun halda utan um daglega starfsemi, svo sem opinn tíma fyrir almenning, viðhald og þrif á tæknibúnaði, umsjón með húsnæði, skipulag á námskeiðum og móttöku hópa og einstaklinga. Um mjög fjölbreytt starf er að ræða þar sem skipulag og sjálfstæð vinnubrögð eru mikilvæg, í bland við frjóa hugsun og útsjónarsemi við úrlausn verkefna. Umsóknarfrestur er til 10 ágúst. Nánari upplýsingar veitir Elsa Arnardóttir í síma 694 1881, netfang;elsa@textilmidstod.is Auglýsing um skráningu og próf til viðurkenningar bókara Með vísan til laga nr. 145/1994 um bókhald, er fyrirhugað að halda próf til viðurkenningar bókara 2021 sem hér segir: • Prófhluti I: Reikningshald og upplýsingatækni mánudaginn 11. október 2021 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Eindagi greiðslu prófgjalds er 1. október 2021. • Prófhluti II: Skattskil mánudaginn 15. nóvember 2021 – prófið hefst kl. 13 og stendur til kl. 16. Eindagi greiðslu prófgjalds er 3. nóvember 2021. • Prófhluti III: Raunhæft verkefni laugardaginn 11. desember 2021 – prófið hefst kl. 12 og stendur til kl. 17. Eindagi greiðslu prófgjalds er 1. desember 2021. Skráningu í öll próf fer fram samtímis (allir prófhlutar) og lýkur þann 9. september 2021. Skiptir ekki máli hvort próftaki ætlar að taka eitt próf eða öll. Ekki er hægt að skrá sig í próf eftir að skráningarfresti lýkur. Próftakar bera sjálfir ábyrgð á því að skrá sig í próf. Öllum er frjálst að skrá sig í próf. Þeir sem skrá sig í próf haustið 2021 eða síðar verða að hafa lokið prófum í öllum prófhlutum haustið 2023 og í upptökuprófum eigi síðar en í janúar/febrúar 2024. Um efnissvið prófanna vísast til 3. gr. reglugerðar nr. 649/2019 um próf til viðurkenningar bókara og til prófefnislýsingar prófnefndar viðurkenndra bókara. Prófin eru rafræn og eru öll gögn leyfileg. Prófefnislýsinguna má nálgast á vefsvæði próf- nefndar viðurkenndra bókara á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins: https://www.stjornarradid.is/verkefni/atvinnuvegir/ vidskipti/bokhald/vidurkenndir-bokarar/ Einkunnir í einstökum prófum eru gefnar í heilum og hálfum tölum frá 0-10. Lágmarkseinkunn til að standast einstaka prófhluta er 5,0. Til þess að standast fullnaðarpróf þarf próftaki að hljóta a.m.k. 7,00 í vegna meðaleinkunn (lokaeinkunn) úr öllum prófhlutum. Próftökugjald fyrir hvert próf er kr. 42.500. Eigi er skylt að standa fyrir prófi nema a.m.k. 30 þátt- takendur hafi skráð sig í próf. Ef próftökugjald er ekki greitt á eindaga þá fellur niður próftökuréttur. Við skráningu skal staðfest að fullnægt sé skilyrðum um að próftaki sé lögráða og hafi forræði á búi sínu (að búið hafi ekki verið tekið til gjald- þrotaskipta). Væntanlegir próftakar skulu skrá sig til prófs á heimasíðu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytis- ins www.anr.is eða á heimasíðu framkvæmdaraðila prófanna www.promennt.is Reykjavík, 1. júlí 2021 Prófnefnd viðurkenndra bókara Smáauglýsingar Smáauglýsingar Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is #erð við allra h!" Mikið úrval Hljómborð á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali #erð við allra h!" Kassagítar ar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Bókhald NP Þjónusta Sé um liðveislu við bókhaldslausnir o.þ.h. Hafið samband í síma 892-2367. Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Eurotec A4 harðviðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Veiði Sjóbleikjunet - Silunganet Fyrirdráttarnet – Net í lundaháfa Flotteinar – Blýteinar Laxanet fyrir veiðirétthafa Kraftaverkanet - margar tegundir Stálplötukrókar til handfæraveiða Vettlingar – Bólfæri – Netpokar fyrir þyngingar Meira skemmtilegt Sendum um allt land Sumarið er tíminn Tveir góðir úr nýju netunum Þekking – Reynsla – Gæði HEIMAVÍK EHF s. 892 8655 Bílar ALVÖRU VINNU- OG FERÐATÆKI KAWASAKI Teryx KRX 1000 Árgerð 2020, ekinn 1500 KM, bensín, sjálfskiptur. Verð 4.950.000. Rnr.215587. BÍLL MEÐ ÖLLUM AUKABÚNAÐI KIA Sorento platinium Plug in Hybrid. Árgerð 2021, Nýr bíll óekinn. bensín_rafmagn, sjálfskiptur 6 gírar. Verð 9.190.000. Rnr.120899. Nappa leður, head up display, 360" myndavél. SÁ FLOTTASTI Í DAG LAND ROVER Discovery Landmark 3,0 lítra. 307 hp. Árgerð 2020, ekinn 17 Þ.KM, Dísel, sjálfskiptur 8 gírar. Verð 13.850.000. Rnr.215501. Nánari upplýsingar veita Höfðabílar ehf. í síma 577-4747 Nýr Ford Transit Custom stuttur L1H1 Það eru hvergi til sendibílar nema hjá Sparibíl! Þessi er til afhendingar strax ! Verð: 3.890.000,- án vsk. www.sparibill.is Hátúni 6 A – sími 577 3344. Opið kl. 12–18 virka daga. Til sölu Mercedes Benz E320 árg. 2003. Vel viðhaldinn bíll. Skoðaður ´22. Upplýsingar í 866 3836. Nissan Micra árg. 2008 til sölu. Ek. 178.000 km. Sk. ´22. Beinsk. Sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 866 3836. Húsviðhald Húsaviðgerðir www.husco.is Sími 555 1947 Gsm 894 0217 Bílar aukahlutir Varahlutir í VW 1961-’64, 1200 c.c. Til sölu ýmsir varahlutir í VW bjöllu eins og í vél: 4 stimplar með sylendrum, sveifvarás, stim- pilstangir, undirlyftur, bæði tíma- hjólin, knastás, allar legurnar í vélina, svinghjól, pakkningasett. Auk þess bremsu-höfuðdæla, bremsuborðar (aftan), brettalöber, hurðargúmmí, krómhringar á felgur, krómgrill og hjólbarðar. Auk þess bókin: Workshop Manual 1961-1965, VW-1200, alls 900 bls. Selst ódýrt. Sími: 567-2173, Halldór. Aflagrandi Samfélagshús Opin vinnustofa kl. 9-12.30, bingó kl. 13.30-14.30, kaffi kl. 14.30-15.20. Nánari upplýsingar má nálgast í síma 411-2701 og 411-2702. Árskógar 4 Smíðastofa með leiðbeinanda kl. 9-16. Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-12. Handavinna kl. 12- 16.Tónleikar meðTríó velferðarsviðs kl. 14. Hádegismatur kl. 11.40- 12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Sími 411-2600. Boðaþing Bíósýning kl. 13.15, sýndur verður þáttur úr Stiklum Ómars Ragnarssonar. Hannes Guðrúnarson mætir föstudaginn 6. ágúst kl. 12 og syngur og spilar lög sem allir geta sungið með. Gjábakki Jóga með Gyðu Dís kl. 10. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall frá kl. 8.30-10.30. Opin vinnustofa kl. 9-16. Ganga kl. 13.30. Korpúlfar Styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10 í Borgum, allir velkomnir.Tölvunámskeið kl. 9 í Borgum. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlaug Seltjarnarness kl. 7.15 og 18.30, kaffispjall í króknum á Skólabraut frá kl. 9, leikfimi í salnum Skólabraut kl. 11. Félagsstarf eldri borgara Raðauglýsingar atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.