Morgunblaðið - 05.08.2021, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 05.08.2021, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. ÁGÚST 2021 Óli Björn Kárason alþingismaður og Anna Hrefna Ingimundardóttir hagfræðingur eru sammála um að þungvæg rök þurfi að leggja fram fyrir áframhaldandi sóttvarnaaðgerðum eigi þær að njóta stuðnings. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Rökstyðja verður aðgerðir yfirvalda Á föstudag: Hægviðri og víða skúr- ir. Hiti 9 til 16 stig. Á laugardag: Hæg austlæg eða breytileg átt og rigning með köflum, en úrkomulítið og bjartara yfir vestanlands. Hiti breytist lítið. Á sunnudag: Fremur hæg suðlæg átt, þurrt að mestu og víða bjart. Þykkn- ar upp á vestanverðu landinu og fer að rigna um kvöldið. Hiti 10 til 18 stig. Á mánudag: Suðaustlæg átt og rigning með köflum vestantil en annars þurrt og bjart að mestu. RÚV 07.30 Á eigin forsendum 07.50 ÓL 2020: Handbolti 09.50 ÓL 2020: Frjálsíþróttir 11.00 Upplýsingafundur Al- mannavarna 11.50 ÓL 2020: Handbolti 13.30 ÓL 2020: Blak 14.40 ÓL 2020: Strandblak 16.15 ÓL 2020: Hjólabretti 17.20 Sumarlandinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn 18.12 Undraverðar vélar 18.26 Nýi skólinn 18.40 Tryllitæki – Alger vökn- un 18.47 Miðaldafréttir 18.48 Nei sko! 18.50 Bækur og staðir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Sumarlandabrot 19.45 Ólympíukvöld 20.25 Tareq Taylor og mið- austurlensk matarhefð 21.05 Skuggaleg skógarferð 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.05 Leyndarlíf Marilyn Monroe – Fyrri hluti 00.30 Skammastu þín, Emma 01.10 Ólympíukvöld 01.50 Svíþjóð – Kanada 04.30 ÓL 2020: Körfubolti 06.30 ÓL 2020: Blak Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 15.05 90210 15.50 American Housewife 16.15 Black-ish 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Læknirinn í Frakklandi 20.45 Hver ertu? 21.15 Venjulegt fólk 21.45 Systrabönd 22.30 Love Island 23.20 The Royals 00.05 The Late Late Show with James Corden 00.50 New Amsterdam 01.35 Skandall Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 The Good Doctor 10.10 Gilmore Girls 10.50 Blindur bakstur 11.25 Friends 11.45 Nettir kettir 12.35 Nágrannar 12.55 Friends 13.20 Friends 13.40 God Friended Me 14.25 Lodgers For Codgers 15.10 Shipwrecked 15.55 Making It 16.35 Temptation Island 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.45 Sportpakkinn 18.55 Hell’s Kitchen 19.40 The Titan Games 20.25 Timber Creek Lodge 21.10 NCIS: New Orleans 21.55 Real Time With Bill Maher 22.50 War of the Worlds 23.45 The Pembrokeshire Murders 00.35 The Righteous Gemsto- nes 01.05 The Mentalist 01.45 The Good Doctor 02.25 Gilmore Girls 03.10 Friends 03.30 Shipwrecked 20.00 Sir Arnar Gauti 20.30 Fréttavaktin 21.00 Mannamál- Ólafur Ragnar Grímsson (e) 21.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta (e) Endurt. allan sólarhr. 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 20.00 Að Austan – 03/06/ 2021 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Píanógoðsagnir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Sumarmál: Fyrri hluti. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Sumarmál: Seinni hluti. 14.00 Fréttir. 14.03 Söngvamál. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Tengivagninn. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Brot úr Morgunvaktinni. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sumartónleikar. 20.30 Þættir úr sögu tvífarans. 21.20 Íslendingasögur. 21.42 Kvöldsagan: Dægra- dvöl. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Sumarmál: Fyrri hluti. 23.05 Sumarmál: Seinni hluti. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 5. ágúst Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:49 22:19 ÍSAFJÖRÐUR 4:35 22:43 SIGLUFJÖRÐUR 4:17 22:27 DJÚPIVOGUR 4:14 21:53 Veðrið kl. 12 í dag Breytileg átt 3-8 m/s og víða skúrir. Hiti 8 til 17 stig. Eftir HM í knattspyrnu í Bandaríkjunum árið 1994 fékk aðallýsandi leikja þar á spænsku sérstakt hrós fyrir að hafa lagt sig fram við að bera nöfn leik- manna fram með rétt- um hætti. Það var nú ekki nema rétt og eðlileg krafa, sagði sjónvarpsmaðurinn. Ef þeir sem hlusta heyra að rangt er farið með nöfnin þá fer það í taugarnar á þeim og skemmir upplifunina. Þessi orð mættu íslenskir sparklýsendur taka sér til fyrirmyndar. Þau voru ófá heimilin hér á landi þar sem fólk reytti hár sitt og skegg í pirr- ingi yfir skelfilegum framburði á nöfnum dönsku leikmannanna í Evrópukeppninni fyrr í sumar. Eðlilega spurði fólk hvort lýsendur hefðu ekki lært dönsku í skóla og þá grunnatriði í framburði. Þekkt er að þjálfarinn litríki José Mourinho hefur neitað að svara spurningum blaðamanna sem kalla hann „Hosé“ með spænskum framburði. Ég er portúgalskur, ekki Spánverji, hefur hann sagt. En sumir fótboltalýsendur hér kalla hann samt „Hosé“ og eins til dæmis brasilíska Ítalann Jorginho „Horginho“. Og margir fara líka rangt með þýsk nöfn – Rüdiger verður Rúdiger og þann- ig mætti telja upp nöfn margra leikmanna. Það er lítið mál að hringja í sérfræðinga og fá tilsögn um framburð – og hreinlega fúsk að gera það ekki. Ljósvakinn Einar Falur Ingólfsson Fall í dönskum framburði? Hver? Mikkel Dams- gaard skýtur yfir vegg. AFP 7 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif og Jói G rífa hlustendur K100 fram úr ásamt Yngva Eysteins. Skemmtilegasti morgunþáttur landsins í sum- ar! 10 til 14 Þór Bæring Þór og besta tónlistin í vinnunni eða sumarfríinu. Þór hækkar í gleðinni á K100. 14 til 18 Sumarsíðdegi með Þresti Þröstur Gestsson spilar góða tónlist, spjallar við hlust- endur og rifjar upp það besta með Loga og Sigga frá liðnum vetri. Sumarsíðdegi á K100 klikk- ar ekki. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist á K100 öll virk kvöld með Heiðari. 7 til 18 Fréttir Sigríður Elva Vil- hjálmsdóttir og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morg- unblaðsins og mbl.is á heila tím- anum, alla virka daga. Myndband af því þegar kona nokk- ur missir sólgleraugu inn í híbýli kvenkyns órangútans og unga hans hefur farið sem eldur í sinu á tiktok en yfir 44 milljónir hafa horft á myndbandið sem Lola Testu deildi á miðlinum. Segist Testu óvart hafa misst sólgleraugun í afgirt svæði órang- útansins í Taman Safari í Bogor í Indónesíu en þar var Testu á ferða- lagi. Var órangútaninn ekki lengi að ná í gleraugun og setja þau spaklega á sig. Segist Testu í texta við myndbandið hafa tapað flott- um sólgleraugum en grætt mjög góða sögu. Sjáðu myndbandið á K100.is Svalur órangútan slær í gegn Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 14 skýjað Lúxemborg 19 léttskýjað Algarve 27 heiðskírt Stykkishólmur 13 alskýjað Brussel 20 léttskýjað Madríd 30 heiðskírt Akureyri 14 skýjað Dublin 21 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Egilsstaðir 12 alskýjað Glasgow 21 skýjað Mallorca 27 léttskýjað Keflavíkurflugv. 13 skýjað London 21 skýjað Róm 31 heiðskírt Nuuk 13 léttskýjað París 20 alskýjað Aþena 36 heiðskírt Þórshöfn 14 alskýjað Amsterdam 19 léttskýjað Winnipeg 25 alskýjað Ósló 20 skýjað Hamborg 17 skúrir Montreal 24 skýjað Kaupmannahöfn 19 heiðskírt Berlín 22 léttskýjað New York 23 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 22 léttskýjað Chicago 26 heiðskírt Helsinki 16 léttskýjað Moskva 18 skýjað Orlando 28 alskýjað DYkŠ…U Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is stalogstansar.is Allt til kerrusmíða 2012 2020
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.