Morgunblaðið - 04.09.2021, Side 32

Morgunblaðið - 04.09.2021, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2021 ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR? Kynntu þér málið nánar á www.vso.is Við leitum að fólki til að vinna með okkur að fjölbreyttum og spennandi verkefnum Sérfræðingur á sviði sjálfbærni- og umhverfismála við mannvirkjagerð Þróun lausnaog ráðgjöf á sviði hringrásarhagkerfisins, LCA,LCC, BREEAMo.fl. tengduGRÆNULEIÐINNI. Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun á sviði byggðatækni Hönnun, áætlanagerð og önnur ráðg jöf við lagningu vega, gatna, stíga og veitukerfa. Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun burðarvirkja Hönnun burðarvirkja, áætlanagerð og önnur ráðg jöf á sviði húsbygginga og mannvirkjagerðar. Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun lagna- og loftræsikerfa Hönnun lagna- og loftræsikerfa ásamt ráðg jöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti. Rafmagnsverkfræðingur, rafmagnstæknifræðingur eða rafiðnfræðingur við hönnun rafkerfa Hönnun rafkerfa ásamt ráðg jöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti. Jarðverkfræðingur Hönnun, eftirlit og almenn ráðg jöf við jarðtækni, grundun mannvirkja, bergtækni og jarðfræði. Tækniteiknarar og byggingafræðingar á sviðum burðarvirkja, lagnakerfa og rafkerfa Teiknivinna og önnur aðstoð við hönnuði á sviðum burðarvirkja, rafkerfa, lagna- og loftræsikerfa. GRÆNA LEIÐIN - Vistvænar og hagkvæmar lausnir fyrir fjölbreytt verkefni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.