Morgunblaðið - 04.09.2021, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. SEPTEMBER 2021
ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?
Kynntu þér málið nánar
á www.vso.is
Við leitum að fólki til að vinna með okkur að
fjölbreyttum og spennandi verkefnum
Sérfræðingur á sviði sjálfbærni- og umhverfismála við mannvirkjagerð
Þróun lausnaog ráðgjöf á sviði hringrásarhagkerfisins, LCA,LCC, BREEAMo.fl. tengduGRÆNULEIÐINNI.
Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun á sviði byggðatækni
Hönnun, áætlanagerð og önnur ráðg jöf við lagningu vega, gatna, stíga og veitukerfa.
Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun burðarvirkja
Hönnun burðarvirkja, áætlanagerð og önnur ráðg jöf á sviði húsbygginga og mannvirkjagerðar.
Verkfræðingur eða tæknifræðingur við hönnun lagna- og loftræsikerfa
Hönnun lagna- og loftræsikerfa ásamt ráðg jöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti.
Rafmagnsverkfræðingur, rafmagnstæknifræðingur eða rafiðnfræðingur við hönnun rafkerfa
Hönnun rafkerfa ásamt ráðg jöf, áætlanagerð og þátttöku í framkvæmdaeftirliti.
Jarðverkfræðingur
Hönnun, eftirlit og almenn ráðg jöf við jarðtækni, grundun mannvirkja, bergtækni og jarðfræði.
Tækniteiknarar og byggingafræðingar á sviðum burðarvirkja, lagnakerfa og rafkerfa
Teiknivinna og önnur aðstoð við hönnuði á sviðum burðarvirkja, rafkerfa, lagna- og loftræsikerfa.
GRÆNA LEIÐIN - Vistvænar og hagkvæmar lausnir fyrir fjölbreytt verkefni