Morgunblaðið - 09.10.2021, Qupperneq 35
Leikskólakennarar
óskast í leikskólann Krakkaborg, Flóahreppi
Starfsvið:
• Starfar samkvæmt lögum og reglu-
gerð um leikskóla, öðrum lögum er við eiga, aðal-
námskrá leikskóla og stefnu viðkomandi sveitarfélags.
• Ber ábyrgð á stjórnun, skipulagn-
ingu, framkvæmd og mati á starfi deildarinnar
• Vinnur að uppeldi og menntun barna
• Foreldrasamstarf
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismen-
ntun, ef ekki fæst menntaður einstaklingur þá koma
aðrar umsóknir til greina.
• Lipurð og sveigjanleiki í sam-
skiptum og starfi
• Metnaður og áhugi fyrir faglegu leikskólastarfi
• Frumkvæði og jákvæðni
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
Með umsókn skal fylgja skrá yfir menntun og starfsferil,
ásamt afriti af leyfisbréfi, upplýsingar um umsagnaraðila
og kynningarbréf þar sem gert er grein fyrir ástæðu
umsóknar með rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í
stafið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sara Guðjónsdót-
tir, leikskólastjóri í síma 480-0151. Hægt er að sækja
um starfið með því að senda tölvupóst á leikskoli@
floahreppur.is en einnig er hægt að sækja um starfið á
heimasíðu leikskólans
http://krakkaborg.leikskolinn.is/
PROTOCOL
ASSISTANT
Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu
Protocol Assistant lausa til umsóknar.
Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu
sendiráðsins:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic
Recruitment Application (ERA)
The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking
an individual for the position of Protocol As-
sistant. Application instructions and further
information can be found on the Embassy’s
home page:
https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/
Applications must be submitted through
Electronic Recruitment Application (ERA)
Ert þú snjall penni og glærusmiður
sem brennur fyrir málefnum atvinnulífsins?
Hefurþúbrennandi áhugaá íslenskuatvinnulífiogvilt hafa áhrif?
Við leitum að öflugum einstaklingi sem býr yfir mikilli færni í textagerð og framsetningu og
samþættingu efnis. Einstaklingi sem á auðvelt með að vinnameð fólki og getur sett fram
vandað efni á lifandi máta. Starfið heyrir undir miðlunarstjóra Samtaka atvinnulífsins.
Í starfinu felst m.a.
• Almenn ritstjórn og skrif um fjölbreytt
málefni
• Úrvinnsla, framsetning og miðlun efnis
þ.á.m. gerð glærukynninga
• Reglubundin samskipti við fjölmiðla
• Þátttaka í stefnumörkun og málefnastarfi
samtakanna
Umsóknarfrestur er til og með
20. október nk.
Umsókn skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá
og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir
ástæðu umsóknar. Gagnlegt er að fá dæmi
um ritstörf og/eða framsetningu á efni sem
lýsir hæfni til að gegna starfinu.
Sótt er um starfið á
alfred.is/vinnustadir/atvinnulifid
Nánari upplýsingar um starfið fást hjá Védísi Hervöru
Árnadóttur, miðlunarstjóra Samtaka atvinnulífsins -
vedis@sa.is
Hæfnikröfur
• Framúrskarandi íslenskukunnátta, færni
í textagerð og miðlun efnis
• Framúrskarandi færni í gerð
glærukynninga
• Brennandi áhugi og þekking á málefnum
íslensks atvinnulífs
• Sjálfstæði í vinnubrögðum, skipulags-
hæfileikar og geta til að halda utan um
marga þræði eru mikilvægir eiginleikar
• Lagni í mannlegum samskiptum
• Teymishugsun, jákvæðni, frumkvæði
og þjónustumiðuð nálgun
• Tæknileg nálgun og færni
• Háskólagráða sem nýtist í starfi
200 mílur