Morgunblaðið - 09.10.2021, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2021 39
STARFSMAÐURÓSKAST
Fiskmarkaður Íslands í Þorlákshöfn auglýsir eftir starfsmanni í sölu, móttöku
og afgreiðslu á fiski. Um ræðir 100% starf þar sem unnið er á lyftara
sem og í samskiptum við viðskiptavini og aðra þjónustuaðila.
Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi lyftararéttindi og sé vanur lyftaravinnu.
Fyrir áhugasama hafið samband við :
Vilhjálm Garðarsson - s: 8403733
villi@fmis.is
Raðauglýsingar 569 1100
PÓSTDREIFING
Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki sem
dreifir dagblöðum, tímaritum, fjölpósti
og ýmsu öðru dreifingarefni.
Fyrirtækið keppir að því að vera í forystu á
sviði dreifingar með því að bjóða víðtæka
og áreiðanlega þjónustu á góðu verði.
Umsóknarfrestur er til og með 18. október. Nánari upplýsingar veitir Viktoría Rós Khorchai
forstöðumaður dreifingarsviðs, viktoria@postdreifing.is. Umsóknir óskast fylltar út á
www.postdreifing.is. Með umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf fljótlega.
Hæfniskröfur:
– Mikil þjónustulund
– Góð almenn tölvuþekking
– Samskiptahæfni og jákvætt viðmót
– Stundvísi
– Skilyrði að umsækjandi tali og skrifi íslensku
og ensku
Helstu verkefni:
– Ráðningar
– Samskipti við blaðbera
– Símsvörun og móttaka ábendinga vegna
dreifingar
– Kannanir
– Önnur tilfallandi verkefni
ÞJÓNUSTUFULLTRÚI
Póstdreifing óskar eftir að ráða þjónustufulltrúa til starfa í dreifingardeild fyrirtækisins.
Óska eftir
Seltjarnarnesbær óskar eftir tilboðum í byggingu
sambýlis að Kirkjubraut 20 á Seltjarnarnesi.
Um er að ræða 553 m2 staðsteypt hús á einni hæð
sem samanstendur af 6 íbúðum ásamt þjónusturými.
Byggingin á að skilast fullbúin að utan sem innan með
innréttingum tilbúin til notkunar og lóð fullfrágengin.
Verkinu öllu skal að fullu lokið 1. febrúar 2023.
Afhending útboðsgagna fer fram rafrænt í gegnum
útboðsvef hjá www.strendingur.is frá og með þriðju-
deginum 12. október 2021
Opnun tilboða verður þriðjudaginn 2. nóvember 2021
kl. 14:00 hjá Strendingi ehf verkfræðiþjónustu Dals-
hrauni 1, 220 Hafnarfirði, að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
ÚTBOÐ
Muggur
Róska
Alfreð Flóki
Fjársterkir aðilar eru að leita að lista-
verkum eftir framangreinda listamenn.
Nánari upplýsingar veitir Jóhann Ágúst Hansen
í síma 845 0450. fold@myndlist.is
Fold uppboðshús ehf. Rauðarárstíg 12-14.
Póstdreifing er dreifingarfyrirtæki
sem dreifir dagblöðum, tímaritum,
fjölpósti og ýmsu öðru
dreifingarefni.
Fyrirtækið keppir að því að vera í
forystu á sviði dreifingar með því
að bjóða víðtæka og áreiðanlega
þjónustu á góðu verði.
Umsóknir óskast fylltar út á www.postdreifing.is. Viðkomandi þarf að
geta hafið störf fljótlega. Sendu póst á bladberi@postdreifing.is fyrir
nánari upplýsingar.
Frábærar aukatekjur fyrir duglegt og ábyrgt fólk.
BLAÐBERAR ÓSKAST
Póstdreifing óskar eftir að ráða blaðbera á höfuðborgarsvæðinu.
Dreifing fimm daga vikunnar, þriðjudaga til laugardaga fyrir
klukkan 7 á morgnana.
Reykjavíkurborg
Innkaupaskrifstofa
Borgartún 12-14, 105 Reykjavík
Sími 411 1042 / 411 1043
Bréfsími 411 1048
Netfang: utbod@reykjavik.is
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Sjóvarnargarður við Eiðsgranda, útboð nr. 15159
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Aðalfundur
Farfugla
Aðalfundur Bandalags íslenskra Farfugla
verður haldinn þriðjudaginn 26. október nk
kl. 18:00 í Dal, Sundlaugavegi 34.
Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum
félagsins..
Stjórnin.
Fundir/Mannfagnaðir Tilboð/útboð
Vantar þig
fagmann?
FINNA.is