Morgunblaðið - 09.10.2021, Page 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. OKTÓBER 2021
Á sunnudag: Hæg norðlæg eða
breytileg átt, en norðvestan 5-13
m/s A-til. Bjart með köflum, en
skúrir á stöku stað. Hiti 0 til 7 stig
að deginum, svalast í innsveitum
NA-lands. Á mánudag: Suðlæg eða breytileg átt 3-8 og bjart með köflum, en lítils háttar
væta NV-til. Hiti breytist lítið.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Sögur snjómannsins
07.24 Tulipop
07.27 Poppý kisukló
07.38 Lundaklettur
07.45 Rán – Rún
07.50 Kalli og Lóa
08.01 Millý spyr
08.08 Kátur
08.20 Eðlukrúttin
08.31 Sjóræningjarnir í næsta
húsi
08.42 Hið mikla Bé
09.04 Kata og Mummi
09.15 Lautarferð með köku
09.21 Stundin okkar
09.45 Ævar vísindamaður
10.10 List í borg – Lissabon
11.00 Vikan með Gísla Mar-
teini
11.50 Taka tvö
12.45 Attenborough: Undur
eggjanna
13.40 Heilabrot
14.10 Kiljan
14.50 Lifi Frakkland
16.15 Nú verður aftur hlýtt og
bjart um bæinn
16.50 Bara ef ég hefði aldrei
byrjað
17.20 Veröld Ginu
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Ósagða sagan
18.30 Lars uppvakningur
18.45 Bækur og staðir
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Snækóngulóin
20.20 Draumaliðið
22.00 Sem á himnum
00.15 Vera – Náttúruval
Sjónvarp Símans
11.00 Dr. Phil
11.45 Dr. Phil
12.30 The Block
13.35 Man with a Plan
14.00 Will and Grace
14.25 Speechless
14.50 Carol’s Second Act
15.15 Magic in the Moonlight
17.25 The King of Queens
17.50 Everybody Loves
Raymond
18.15 Zoey’s Extraordinary
Playlist
19.00 The Block
20.00 Jersey Girl
21.40 Criminal
23.20 A Single Shot
01.15 The Vow
02.55 Hounds of Love
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.17 Örstutt ævintýri
08.19 Börn sem bjarga heim-
inum
08.22 Vanda og geimveran
08.30 Neinei
08.39 Monsurnar
08.50 Ella Bella Bingó
08.55 Leikfélag Esóps
09.05 Spýtukarl
09.35 Tappi mús
09.40 Latibær
09.50 Víkingurinn Viggó
10.05 Angry Birds Stella
10.10 Angelo ræður
10.15 Mia og ég
10.40 K3
10.50 Denver síðasta risaeðl-
an
11.05 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
11.25 Angry Birds Stella
11.30 Hunter Street
11.55 Friends
12.15 Bold and the Beautiful
14.00 Friends
14.25 Jamie’s Easy Meals for
Every Day
14.55 10 Years Younger in 10
Days
15.35 Framkoma
16.55 Gulli byggir
17.45 Wipeout
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.55 Kviss
19.40 Hún á afmæli í dag
21.25 Back to the Future II
23.10 The Dead DonẤt Die
18.30 Sir Arnar Gauti (e)
19.00 Á Meistaravöllum
19.30 Heima er bezt (e)
20.00 Kvennaklefinn (e)
Endurt. allan sólarhr.
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
19.30 United Reykjavík
20.30 Blandað efni
20.00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21.00 Að vestan – Vestfirðir
Þáttur 7
21.30 Ljósið
22.00 Að norðan – 28/9/
2021
22.30 Matur í maga – Þ. 2
23.00 Mín leið – Sólveig K.
Pálsdóttir
03.55 Umhverfis jörðina á 83
dögum.
06.55 Morgunbæn og orð
dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Ég á lítinn skrítinn
skugga.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Kventónskáld í karla-
veldi.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Heimskviður.
13.25 Kynstrin öll.
14.05 Útvarpsleikhúsið: Með
tík á heiði.
14.40 Neðanmáls.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Börn tímans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Hraði.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
9. október Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 8:02 18:29
ÍSAFJÖRÐUR 8:11 18:30
SIGLUFJÖRÐUR 7:54 18:13
DJÚPIVOGUR 7:32 17:58
Veðrið kl. 12 í dag
Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 og víða skúrir síðdegis, en dálítil slydda fyrir norðan í
kvöld. Kólnar smám saman.
Vinur minn setti mynd
í tækið um daginn sem
ég hafði aldrei heyrt
um. Reyndar er ekki
hægt að nota þetta
orðalag þar sem mynd-
in var líklega hjá ein-
hverri veitunni. Um er
að ræða heimildamynd
sem kom út árið 2012
og heitir That Guy
Who Was in That
Thing.
Þarna er rætt við ýmsa leikara um harkið sem
fylgir því að vera leikari í Hollywood og vonast
eftir stórum tækifærum í kvikmyndaheiminum.
Þarna lýsa þeir því hversu erfitt getur verið að
lifa af leiklistinni. Þegar þeir fá verkefni í mynd
geta þeir verið með laun í nokkra mánuði sem
myndu kannski teljast yfir meðllaunum á vinnu-
markaði. En í marga mánuði eru engar tekjur af
leiklistinni.
Það sem kom mér á óvart var að maður kann-
aðist vel við flesta þessara leikara. Leikarar sem
maður hefur séð í nokkrum myndum eða þáttum.
Maður ímyndar sér að þeir sem komast þó þetta
langt áleiðis lifi þægilegu lífi en svo virðist ekki
vera. Fyrir áhugasama sem vilja gúgla þá voru í
myndinni Zach Grenier, Robert Joy, Zeljko
Ivanek og Bruce Davison sem dæmi. (Ég þurfti að
fletta nöfnunum upp þótt ég þekkti andlitin.)
Ég sé að þremur árum síðar var gerð mynd þar
sem leikkonur eru viðmælendur. Sú heitir That
Gal Who Was in That Thing.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Gaurinn sem var
í myndinni um …
Leikari Rætt er við Matt
Malloy í myndinni.
9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ing Á Þórskaffi spilum við gömul og
góð danslög í bland við það vinsæl-
asta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
Suðurkóresku þættirnir Squid
Game virðast slá öllu við en þætt-
irnir eru á allra vörum.
Fjöldann allan af jarmi (e. me-
mes) í tengslum við þættina má
sjá víðsvegar um netið en 29,4
milljón áhorf eru til að mynda á
myndbönd merkt myllumerkinu
#squidgame á samfélagsmiðlinum
TikTok. Þá er Squid Game í fyrsta
sæti á Netflix í fjölmörgum lönd-
um, meðal annars á Íslandi, í
Bandaríkjunum, Bretlandi og Suð-
ur-Kóreu. Þættirnir eru nú efstir á
vinsældalista IMDB þar sem þeir fá
8,3 í einkunn.
En af hverju eru þættirnir svona
vinsælir?
Lestu meira á K100.is.
Af hverju eru Squid
Game svona vinsælir?
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 10 skýjað Lúxemborg 15 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Stykkishólmur 8 rigning Brussel 16 léttskýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 8 súld Dublin 17 skýjað Barcelona 21 léttskýjað
Egilsstaðir 10 léttskýjað Glasgow 16 léttskýjað Mallorca 22 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 10 skýjað London 17 alskýjað Róm 20 heiðskírt
Nuuk 2 léttskýjað París 18 heiðskírt Aþena 19 skýjað
Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 15 heiðskírt Winnipeg 13 þoka
Ósló 13 alskýjað Hamborg 13 skýjað Montreal 19 heiðskírt
Kaupmannahöfn 12 heiðskírt Berlín 14 heiðskírt New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 13 heiðskírt Vín 13 léttskýjað Chicago 21 skýjað
Helsinki 11 skýjað Moskva 6 heiðskírt Orlando 31 léttskýjað
DYk
U
Fyndin hrollvekja með frábærum leikurum frá 2019. Íbúar í hinum rólega og frið-
sama bæ Centerville þurfa að takast á við hjarðir uppvakninga, þegar hinir dauðu
fara á stjá og rísa upp úr gröfum sínum.
Stöð 2 kl. 23.10 The Dead Don’t Die