Morgunblaðið - 09.11.2021, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.11.2021, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. NÓVEMBER 2021 Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson hefur heillað hinn klassíska tónlist- arheim upp úr skónum á undanförnum árum, nú síðast með Mozart-plötu sinni. Hann hefur skapað sér sess á alþjóðavísu sem píanóleikari í heims- klassa en hefur þurft að berjast fyrir því að fá að fara eigin leiðir. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Afbyggir hugmyndina um undrabarnið Á miðvikudag: N 5-13 m/s. Él víða um land en léttir til um landið S-vert eftir hádegi. Vægt frost í innsveitum en 0-4 stiga hiti við ströndina. Á fimmtudag: Hæg A-læg eða breyti- leg átt. Skýjað og lítils háttar él A til og við N-ströndina en víða léttskýjað S og V til. Frost 2-7 stig en frostlaust með S-strönd. Vaxandi A-átt og þykknar upp syðst um kvöldið. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.25 Menningin 13.30 Útsvar 2007-2008 14.20 Tíu fingur 15.20 Brautryðjendur 15.45 Matarmenning 16.15 Ella kannar Suður-Ítalíu 16.45 Menningin – samantekt 17.15 Íslendingar 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Bitið, brennt og stungið 18.07 Strandverðirnir 18.18 Áhugamálið mitt 18.27 Hönnunarstirnin 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.05 Ef heilinn fær slag 20.40 Á móti straumnum – Jenni djammar lífið frá sér 21.10 Frelsið 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Vammlaus 23.05 Við Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.08 The Late Late Show with James Corden 13.48 Young Rock 14.10 The Moodys 14.31 Survivor 15.14 A.P. BIO 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.30 Missir 20.10 A Million Little Things 21.00 FBI: Most Wanted 21.50 The Good Fight 22.35 The Chi 23.25 The Late Late Show with James Corden 00.10 Dexter 01.00 New Amsterdam 01.45 Good Trouble 02.30 Interrogation 03.15 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 07.55 Heimsókn 08.15 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.55 Jamie’s Quick and Easy Food 10.20 Suits 11.00 NCIS 11.45 The Office 12.05 Friends 12.35 Nágrannar 13.00 Amazing Grace 13.45 Matargleði Evu 14.05 Cherish the Day 14.45 Insecure 15.15 Katy Keene 15.55 The Masked Dancer 17.00 Punky Brewster 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Shark Tank 19.55 Masterchef USA 20.40 The Goldbergs 21.00 Agent Hamilton 21.50 SurrealEstate 22.30 Last Week Tonight with John Oliver 23.05 The Wire 00.05 Afbrigði 00.35 Intruder 01.20 Insecure 01.50 The Mentalist 02.30 Divorce 03.00 Suits 03.45 The Office 04.05 Friends 18.30 Fréttavaktin 19.00 Matur og heimili 19.30 Lífið er lag (e) 20.00 433.is Endurt. allan sólarhr. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 The Way of the Master 14.00 Í ljósinu 15.00 Jesús Kristur er svarið 15.30 Time for Hope 16.00 Let My People Think 16.30 Michael Rood 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 20.00 Að norðan 20.30 Eitt og annað – af þjóð- sögum 1 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.40 Kvöldsagan: Í verum, seinna bindi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 9. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 9:39 16:46 ÍSAFJÖRÐUR 9:59 16:34 SIGLUFJÖRÐUR 9:43 16:17 DJÚPIVOGUR 9:12 16:11 Veðrið kl. 12 í dag Víða hæg breytileg átt í dag , en SV 13-18 m/s með SA-ströndinni og norðan 8-13 á Vest- fjörðum og Ströndum. Allvíða skúrir og slydda eða rigning NV til en þurrt og bjart NA og A til fram eftir degi. Hiti 2-6 stig en kringum frostmark norðan- og austanlands. Öldur ljósvakans hafa sennilega aldrei iðað af jafn miklu lífi og á okkar tímum. Streym- isveitur keppast við að framleiða og bjóða efni, sem haldið er að neytendum. Um leið situr maður uppi með sín takmörk- uðu móttökutæki og er fyrirmunað að fylgjast með nema einu í einu. Á meðan er hverri þáttaröðinni af annarri hælt í hástert fyrir utan nú það að efni, sem framleitt er utan hins engilsaxneska heims, er farið að vilja eitthvað upp á dekk, eins og ekki væri nóg fyrir. Oft hef ég velt því fyrir mér hvers vegna maður er ekki eins og geimveran í myndinni Maðurinn sem féll til jarðar. Hún gat verið með stafla af skjám fyrir framan sig og drukkið í sig það sem gerðist á þeim öllum. Sjónvarpsþáttaröðin Picasso um samnefndan málara á að vera frábær, sem og þættirnir The Maid um konu, sem grípa þarf til örþrifaráða til að framfleyta sér. Og svo má telja. Þar við bætast ótal kappleikir í beinni útsendingu, heimildar- myndir og bíómyndir. Geimveran Thomas Jerome Newton hefði verið búin að horfa á þetta allt saman og meira til, en fá- tækleg skilningarvit og móttökutæki jarðarbúans bjóða ekki upp á þann munað að geta horft á allt í einu. Því er ekki annað hægt en að vera alltaf að missa af einhverju. Ljósvakinn Karl Blöndal Alltaf að missa af einhverju Hámhorf Geimveran gat horft á allt í einu. 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Yngvi Eysteins vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir dag- inn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tón- list, létt spjall og skemmtilegir leikir í eftirmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. „Meðalævi Íslendinga – konur verða 84,1 árs gamlar en karlar verða 81. Ég er 62 ára. Ég er þá bú- inn með 76% ævi minnar. Ég á bara 24% eftir,“ sagði Örn Árna- son í Síðdegisþættinum en hann er nú byrjaður með sýninguna Sjitt ég er 60+ en fyrsta sýning var á laug- ardag í Þjóðleikhúskjallaranum. „Þannig að eitt og annað hef ég ekki fengið að gera og ég veit ekki hvað ég kem til með að fá að gera. En nú ætla ég að gera það,“ bætti Örn við. Örn Árnason á bara 24% eftir Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 7 skýjað Algarve 17 heiðskírt Stykkishólmur 5 skýjað Brussel 9 skýjað Madríd 17 heiðskírt Akureyri 5 skýjað Dublin 15 skýjað Barcelona 17 heiðskírt Egilsstaðir 6 léttskýjað Glasgow 13 alskýjað Mallorca 17 léttskýjað Keflavíkurflugv. 6 rigning London 11 léttskýjað Róm 15 þoka Nuuk -3 léttskýjað París 10 heiðskírt Aþena 18 léttskýjað Þórshöfn 9 alskýjað Amsterdam 10 skýjað Winnipeg 2 léttskýjað Ósló 2 skýjað Hamborg 9 alskýjað Montreal 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 5 súld Berlín 9 léttskýjað New York 16 heiðskírt Stokkhólmur 0 heiðskírt Vín 8 skýjað Chicago 14 léttskýjað Helsinki 0 heiðskírt Moskva 5 rigning Orlando 20 heiðskírt DYkŠ…U Þórdís Kolbrún Reyk- fjörð Gylfadóttir, ferða- mála-, iðnaðar- og ný- sköpunarráðherra, var afmælisbarn síðustu viku í Síðdegisþættinum á K100 en hún ræddi við þá Loga Bergmann og Pétur Jó- hann í beinni frá Glasgow þar sem hún sótti lofts- lagsráðstefnuna COP26. „Er búið að vera að skjóta eitthvað á sig?“ spurði Pétur Jóhann glettinn í bragði en hann leysti Sigga Gunnars af hólmi í þáttastjórnun Síð- degisþáttarins þennan dag. „Afmælisdrykkur í út- löndum, ertu ekki búin að fá þér,“ gekk Pétur Jó- hann lengra og uppskar hlátur frá Þórdísi. „Nei, ekki á vinnudegi þegar maður er í panel með fínu fólki. Þá er maður bara í eplasafanum og sódavatn- inu,“ sagði Þórdís Kolbrún. Mögulega ætlaði hún þó bara að fá sér rauðvínsglas með kvöldmatnum að loknum vinnufundum loftslagsráðstefnunnar en tækifærin voru fá að fagna afmælisdeginum ytra. Hún var spurð um gang viðræðna í stjórnarsam- starfinu og hvort hún hefði áhuga á að taka að sér annað ráðuneyti. „Það er stór spurning, ég væri al- veg til í að taka að mér hvaða ráðuneyti sem er en ég viðurkenni að þessir málaflokkar sem ég hef haldið á í bráðum hálfan áratug eru í mínum huga þeir allra mikilvægustu, sem tengjast tækifærum Íslands í orkumálum, loftslagsmálum og nýsköpun. Það er í rauninni ekkert verkefni fram undan þar sem ný- sköpun kemur ekki við sögu. Ég er búin að fjárfesta mikið í þessum málaflokki og búin að vera í þeim málum í nokkur ár en það verður bara að koma í ljós. Það er verið að skrifa stjórnarsáttmála þessa dagana og ákveða stærri mál sem eru fram undan næstu árin. Svo á eftir að stilla upp ráðuneytum en ég segi þetta allt með þeim fyrirvara að þetta gangi upp.“ Fagnaði afmælinu á loftslagsráðstefnu Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir var ekkert að „skjóta á sig“ á afmælisdaginn þótt hún væri í útlöndum. Eplasafi og sódavatn var látið duga, enda almennur vinnudagur hjá henni. Logi Bergmann Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir Pétur Jóhann Sigfússon

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.