Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.01.2022, Qupperneq 13

Fréttablaðið - 14.01.2022, Qupperneq 13
KYNN INGARBLAÐ ALLT FÖSTUDAGUR 14. janúar 2022 Elva Björg tekur við viðurkenning­ unni frá ritstjóra Mosfellings. Styttan er eftir Þóru Sigurþórsdóttur. MYND/RAGGI ÓLA  jme@frettabladid.is Elva Björg Pálsdóttir var valin Mosfellingur ársins 2021. Bæjar- blaðið Mosfellingur stendur fyrir valinu sem fór nú fram í 17. sinn. Elva hóf störf sem leiðbeinandi í handavinnu árið 2010. Þremur árum síðar tók hún við starfi forstöðumanns félagsstarfs eldri borgara hjá Mosfellsbæ. „Ég er mjög snortin, ég átti alls ekki von á þessu,“ sagði Elva þegar henni var tilkynnt um nafnbótina. „Ég er fyrst og fremst þakklát. Þetta er mjög skemmtileg byrjun á árinu og gaman að fá klapp á bakið. Tileinkað eldri borgurum Elva vill tileinka eldri borgurum í Mosfellsbæ viðurkenninguna. „Mitt starf er að vera eldra fólkinu innan handar. Þau eiga jafnan frumkvæðið að því sem þau vilja gera og í sameiningu setjum við upp skemmtilega dagskrá. Ég finn fyrir þakklæti í mínu starfi á hverjum degi og það eru sannkölluð forréttindi að vinna með eldri borgurum. Hjá okkur er gleði alla daga og á bak við hvert andlit býr svo mikil saga sem gaman er að fræðast um. Tóm- stundir eru ekki bara fyrir fólk sem vill sitja og prjóna. Það er svo margt hægt að gera og öll viljum við verða gömul og búa okkur vel í haginn.“ n Mosfellingur ársins Elísabet og Siggi Matt felldu hugi saman fyrir fjörutíu árum. Þau hafa síðan verið einhuga og samstíga í einkalífinu og verslunarrekstrinum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Jólakort kveikti ástarneistann Hjónin Elísabet Traustadóttir og Sigurður Matthíasson hafa svifið á vængjum ástarinnar síðan hún kastaði á hann kveðju á diskóteki snemma á 9. áratugnum. Saman hafa þau nú rekið Svefn og heilsu í 30 ár en fjórðungur þjóðarinnar sefur vært í rúmum frá þeim. 2 Góður svefn ALOE VERA MELTING & BÓLGUR 85%VIRKTCURCUMIN www.celsus.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.