Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.06.1999, Blaðsíða 2
Klifur
Klifur
Fréttablað Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðra.
Ábyrgðarmaður:
Sigurður Einarsson
Ritstjórn og tölvuvinnsla:
Ingólfur Örn Birgisson
Útgáfunefnd:
Árni Salomonsson
Jón Eiríksson
Grétar Pétur Geirsson
Upplag:
6.000 eintök
Skrifstofa Sjálfsbjargar, Isf.
Hátúni 12, 105 Reykjavík.
Sími:
552-9133
Myndsendir
562-3773
Tölvupóstur:
mottaka @ sj alfsbj org. is
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Einarsson
F élagsmálafulltrúar:
R. María Þorsteinsdóttir
Bára Aðalsteinsdóttir
Fj ármálafulltrúi:
Sigrún Pálsdóttir
Ritari:
Steingerður Halldórsdóttir
Ljósmynd á forsíðu:
Guðjón Róbert Ágústsson.
Umbrot og hönnun:
Kristrún M. Heiðberg.
Prentvinnsla:
ísafoldarprentsmiðja hf.
Efnisyfirlit:
Ávarp forseta íslands 3
Grein eftir formann Sjálfsbjargar 4-5
Saga Sjálfsbjargar 6-8
Afmœliskveðja frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra 9
Viðtal við Grétar Pétur Geirsson, sem er spastískur 10-11
Afmœliskveðja fráformanni Öryrkjabandalags íslands 13
Fatlaðir nemendur og Háskóli íslands 14-15
Grein eftir félagsmálafulltrúa Öryrkjabandalags íslands 17
400 gervifœtur til Bosníu 18-19
Afmœliskveðja frá félagsmálaráðuneytinu 22
Alþjóðleg myndlistarsamkeppni 23
Krossgáta 27
Stjórn Sjálfsbjargar
-félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu
Stjórn Sjálfsbjargar, félags fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu kosin á
aðalfundi 24. apríl sl. er sem hér segir; Gunnar Reynir Antonsson formað-
ur, Olafur Oddson varaformaður, Sigurjón Einarsson gjaldkeri, Már Ósk-
arsson ritari, Hannes Sigurðsson meðstjórnandi. Varastjórn: ÓlöfRík-
arðsdóttir, Grétar Pétur Geirsson, Viðar Jóhannsson, Guðný Guðnadóttir
og Sigurrós Ósk Karlsdóttir. Fremri röðfrá vinstri: Guðný, Gunnar Reyn-
ir, Grétar Pétur og Ólöf. Aftari röðfrá vinstri: Hannes, Jóhannes Þór
Guðbjartsson framkvæmdastjóri, Ólafur, Sigurrós og Már. A myndina
vantar Sigurjón Einarsson og Viðar Jóhannsson.
2