Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Blaðsíða 4

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Blaðsíða 4
Klifur Halaleikhópurinn: Fílamaðurinn fær góðar viðtökur Leikritið Fílamaðurinn sem Halaleikhópurinn, leikhópur fatlaðra og ófatlaðra, sýnir um þessar mundir hefur fengið afar góðar viðtökur. í leiklistargagnrýni Morgunblaðsins segir m.a. „Hala- leikhópurinn er greinilega öflugt leikfélag sem hefur sett upp að minnsta kosti eina sýningu á ári síð- ustu tólf ár. Með sýningu sinni á Fílamanninum festa þau sig enn bet- ur í sessi sem áhrifamikið „öðru- vísi“ leikhús.“ Leikhópurinn þykir taka á verkinu á frumlegan og óvenjulegan hátt. í uppfærslunni er gildunum snúið við, allir eru fatlaðir nema Fílamaðurinn. Fílamaðurinn, sem er eftir Bern- ard Pomerance, fjallar um þekkta persónu John Merrick sem uppi var 1 Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning 1 Reykjavík Árbæjarbakarí ehf Bíialeigan AKA Bræðurnir Ormsson ehf Rofabæ 9 Vagnhöfða 25 Lágmúia 8 A. Wendel ehf Árni Reynisson ehf Bílaleigan Hertz BSRB Sóltúni 1 Túngötu 5 Reykjavíkurflugvelli Grettisgötu 89 Aðalblikk ehf Bako ehf Bílastillingar Björns Steffensen Búlki ehf Vagnhöfða 19 Draghálsi 6 Hamarshöfða 6 Gufunesi Aðalmálun sf Bandalag íslenskra farfugla Bílastjarnan Byggingafélagið B3 ehf Skólavö rðustíg 10 Sundlaugavegi 34 Bæjarflöt 10 Gufunesi Aðalvík ehf Bátarog búnaður ehf Blaðamannafélag íslands Bændasamtök íslands Seiðakvísl 15 Barónsstíg 5 Síðumúla 23 Bændahöllinni Hagatorgi Alefli ehf byggingaverktakar Bending ehf Blómagailerí ehf Dagvist barna Þverholti 15 Bæjarflöt 8f Hagamel 67 Hafnarhúsinu Tryggvagötu 1 Almenna verkfræðistofan hf Betra líf ehf Bókabúð Steinars ehf DHL Á ÍSLANDI Fellsmúla 26 Kringlunni 8 Bergstaðastræti 7 Skútuvogi 1e Alþýðusamband íslands, www.asi.is Betri bílar hf, bílaverkstæði Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf Dreifing ehf Sætúni 1 Skeifunni 5c Skeifunni 4 Vatnagörðum 8 Arkitektastofa Finns og Hilmars sf Bifreiðabyggingar sf Bón- og þvottastöðin ehf Dún- og fiður ehf Bergstaðastræti 10 Ármúla 34 Sóltúni 3 Laugavegi 87 Avis - Bílaleiga Bifreiðaverkstæði H.P. Brauðhúsið ehf Dún- og fiðurhreinsunin Knarrarvogi 2 Hamarshöfða 6 Efstalandi 26 Vatnsstíg 3 Áltak ehf Bindir ehf Breiðholtsskóli E. Ólafsson ehf Stórhöfða 33 Stangarhyl 5 Arnarbakka 1-3 Grófinni 1 Árbæjarapótek ehf Bílahornið Stilling ehf Brimrún ehf Effect hársnyrtistofa Hraunbæ 102b Skeifunni 11 Hólmaslóð 4 Bergstaðastræti 10a 4 Með sýningu sinni á Fílamanninum festir Halaleikhópurinn sig enn betur í sessi sem áhrifamikið „öðruvísi“ leikhús, segir m.a. í leiklistargagnrýni Morgunblaðsins. á Englandi í lok nítjándu aldar. Hann var svo afskræmdur af ákveðnum beinasjúkdómi að hann gekk undir nafninu Fílamaðurinn. John kemst undir læknishendur og fjallar leikritið að mestu um sam- skipti hans og læknis hans dr. Fred- eric Treves eftir komu hans á Lund- únaspítala. Á spítalanum dvaldi hann síðustu æviárin. Meðan á dvöl hans þar stóð varð hann þekkur meðal heldra fólksins í London, en áður hafði hann verið hafður til sýn- is á ýmsum markaðssýningum. Að sýningu Halaleikhópsins koma að þessu sinni um 30 manns. Leik- stjórn er í höndum Guðjóns Sig- valdasonar. Miðapantanir í síma 552-9188 alla virka daga milli kl. 16 og 19. Allar upplýsingar á www.is- landia.is/~jonei/halinn. A

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.