Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Blaðsíða 24

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Blaðsíða 24
Klifur minnilegan og óeigingjarnan hátt og hann gerði. Öllum er kunnugt um lyktir róðursins s.l. sumar. En hann lætur ekki deigan síga og mun aftur leggja af stað í sumar og hlökkum við mikið til að fá að vinna með honum áfram. Á árinu lauk líka sölu geisladisksins „Ástin og lífið“ þar sem André Bachmann sá um alla framkvæmd og skilaði salan ágætum hagnaði. Það hjálpaði til þess að við gátum lokið stækkun á fyrstu íbúð- inni af þremur sem áætlað er að stækka í Sjálfsbjargarhúsinu á næstu misserum. Á árinu barst landssam- bandinu og félaginu á höfuðborgar- svæðinu arfur eftir Ester Bjarnadótt- ur. Ekki er alveg komið fram hversu mikill hann er, en varla undir 20 milljónum sem skiptast jafnt á milli aðila. Slrkur hugur og skilningur á störfum Sjálfsbjargar er ómetanlegur og verður vonandi fleiri velunnurum Sjálfsbjargar til eftirbreytni. Markvisst hefur verið unnið að út- tekt á stöðu, stefnu, styrk og veik- leika Sjálfsbjargar með það m.a. að markmiði að við getum betur gert okkur grein fyrir hvernig á að haga starfinu til að virkja sem flesta hreyfihamlaða til starfa í samtökun- um, og hvernig við getum best komið stefnu og markmiðum sam- takanna á framfæri við stjórnvöld og almenning. Unnið er áfram að þess- um málum og er vonast til að á þingi okkar í sumar verði stefnumörkunin eitt af aðalmálunum. Lagður hefur verið grunnur að mörgum verkefnum og möguleikum til að kynna og efla Sjálfsbjörg má þar t.d. nefna sam- komulag við Tryggingastofnun ríkis- ins um að standa fyrir kynningu á réttindum fatlaðra í starfsvæðum fé- laganna. Við horfum því bjartsýn fram á veginn, en til að árangur náist í baráttunni fyrir betra mannlífi á Is- landi verða allir Sjálfsbjargarfélagar að leggjast á árina. Gæfuríkt og starfsamt nýtt ár í þágu betra mann- lífs á Islandi. SAMSKIP Þökkum eftirtöldum fyrirtækjum veittan stuðning Bolungarvík Ketilseyri Sauðárkrókur Glaðir ehf Staður Borg hf, trésmiðja Traðarstíg 1 Borgarmýri 1 Heilbrigðisstofnun Bolungar- Bæjarhreppur Bókhaldsþjónusta KOM ehf víkur heilsugæslusv Skólahúsinu Borðeyri Víðihlíð 10 Aðalstræti 22 Staðarskáli ehf Fiskiðja Sauðárkróks Jakob Valgeir ehf Stað Hrútafirði Eyrarvegi18 Grundarstíg 5 Fjölbrautaskóli Norðurlands Sparisjóður Bolungarvíkur Hólmavík vestra Aðalstraeti 14 Bóknámshúsinu Verkalýðs- og sjómannafélag Grundarás ehf Heilbrigðiseftirlit Norðurlands Bolungarvíkur Lækjartúni 13 vestra Hafnargötu 37 Kópnes ehf Kaupfélag Skagfirðinga Vitabraut 3 Ártorgi 1 Súðavík Sparisjóður Strandamanna Skinnastöðin hf Hafnarbraut 19 Syðri-lngveldarstöðum Súðavíkurhreppur Sveitarfélagið Skagafjörður Grundarstræti 3 Drangsnes Faxatorgi 1 Súðavíkurkirkja Útgerðarfélagið Sæfari ehf Holtagötu 6 Stefnir ST-47 Hrauni Klofningur ehf Þórir sf Aðalgötu 59 Norðurfjörður Raftahlíð 18 Patreksfjörður Árneshreppur Varmahlíð Bjarg ehf Norðurfirði Akrahreppur Skagafirði Mýrum 14 Hvammstangi Miklabæ, Skagafirði Flakkarinn ehf Brjánslæk Heilbrigðisstofnunin Siglufjörður Patreksfjarðarkirkja Hvammstanga Strönd ehf Spítalastíg 1 Berg hf, byggingafélag Breiðalæk Húnaþing vestra Norðurgötu 16 Klapparstíg 4 Egilssíld ehf Tálknafjörður Gránugötu 27 Blönduós Heilbrigðisstofnunin Siglufirði Annes ehf Hvanneyrarbraut 37-39 Strandgötu 27 Blönduósbær Hlíð Siglufirði ehf Bókhaldsstofan Tálknafirði Húnabraut 6 Gránugötu 13 Strandgötu 40 Samstaða, skrifstofa Siglufjarðarkaupstaður Eik hf, trésmiðja verkalýðsfélaga Gránugötu 24 Strandgötu 37 Þverholti 1 Siglufjarðarkirkja Garraútgerðin sf Sveinsstaðahreppur Strandgötu 40 Hólabaki Akureyri Hraðfrystihús Tálknafjarðar Svínavatnshreppur Miðtúni 3 Holti Akureyrarkaupstaður Tálknafjörður Skagaströnd Geislagötu 9 Akureyrarkirkja Miðvík ehf Fiskverkun Haraldar Árnasonar Eyrarlandsvegi Augnlæknastofa Ragnars Túngötu 44 Ægisgrund 5 Sigurðssonar ehf Sterkur ehf Höfðahreppur Kaupangi við Mýrarveg Miðtúni 18 Túnbraut 1-3 Bifreiðaverkstæði Sigurðar Tálknafjarðarhreppur Kvenfélagið Hekla Valdimarssonar ehf Miðtúni 1 Steinnýjarstöðum Óseyri 5a Þórberg hf Rafmagnsverkstæðið Búsetudeild Akureyrarbæjar Strandgötu Neistinn ehf Geislagötu 9 Strandgötu 32 Efling sjúkraþjálfun ehf Þingeyri Skagabyggð Hafnarstræti 97 Örlygsstöðum II Egill Jónsson hf, Björgvin ÍS-468 tannlæknastofa Brautin sf Hofsbót 4 24

x

Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra
https://timarit.is/publication/1653

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.