Klifur : fréttablað Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra - 15.03.2004, Blaðsíða 12
Klifur
Framboð á þingi Sjálfsbjargar, lsf
14. til 16. maí 2004
Auglýst er eftir framboðum í stjórnir og nefndir, sem
Sjálfsbjargar, lsf.
Eftirtaldir sátu í kjörnefnd
Sjálfsbjargar vegna þingsins í
ár:
Grétar Pétur Geirsson, Sjálfsbjörg á
höfuðborgarsvæðinu. S. 691-1195.
Vs. 588-5077.
Hildur Jónsdóttir, Sjálfsbjörg á höf-
uðborgarsvæðinu. S. 555-3527.
Netfang: hijons@ismennt.is
Helga Axelsdóttir, Sjálfsbjörg í
Fjarðarbyggð. S. 477-1483
ívar Herbertsson, Sjálfsbjörg á Ak-
ureyri. 462-2073/855- 3543
Þórir Karl Jónasson, Sjálfsbjörg á
höfuðborgarsvæðinu. S. 897-6698.
Kjörnefnd bar að senda frá sér fram-
boðslista tveimur mánuðum fyrir
þing Sjálfsbjargar, lsf. sem að þessu
sinni fer fram 14. til 16. maí nk.
Nefndin lauk því störfum 14. mars
2004 vegna lokaútgáfu framboðs-
listans, sem sendur hefur verið að-
ildarfélögum og framkvæmdastjórn,
eins og lög Sjálfsbjargar, lsf. kveða
á um og er auk þess að finna upp-
færðan miðað við nýjustu stöðu á
vefsíðu Sjálfsbjargar www.sjalfs-
bjorg.is. Framboðsfrestur rennur út
mánuði fyrir þing þ.e.a.s. hinn 14.
apríl 2004.
kjörnar verða á þingi
Hér með er auglýst eftir félagsmönn-
um í framboð. Þar sem frestur kjör-
nefndar til að leggja fram lista er lið-
inn þegar þetta birtist skal tilkynna
framboð til skrifstofu Sjálfsbjargar,
landssambands fatlaðra (Sigurður
Einarsson, framkvæmdastjóri eða
Arndís Guðmundsdóttir, félagsmála-
fulltrúi) fyrir 14. apríl nk.
Sigurður Einarsson,
framkvœmdastjóri Sjálfsbjargar, Isf
Eftirtaldir eru í framboði á þingi Sjálfsbjargar, lsf. vorið 2004
(athugið að fleiri en einn getur verið í framboði í hvert embætti og sami maður getur verið í framboði í fleira en eitt
embætti)
Talan sem sést fyrir aftan „aðildarfélag“ segir til um hve lengi viðkomandi hefur setið samfellt í viðkomandi stjóm
eða nefnd (enginn má sitja lengur en 6 ár samfellt í sömu stjórn eða nefnd). Bókstafurinn þar fyrir aftan gefur eftir-
farandi til kynna: e merkir að viðkomandi gefi kost á sér til endurkjörs. g merkir að viðkomandi gefi kost á sér og
hafi ekki verið í viðkomandi embætti síðasta starfstímabil.
í framkvæmdastjórn er kosið sérstaklega í hvert embætti. Varamenn eru þó kosnir allir í einu og ræður fjöldi atkvæða
því hvort varamaður verður 1., 2. eða 3. varamaður.
12