Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Side 10

Strandapósturinn - 01.06.2018, Side 10
8 störfum í nefndinni og eru honum þökkuð frábær störf undan- farin 11 ár. Þá komu nýjar í nefndina Kristín Einarsdóttir og Hlíf Ingibjörnsdóttir. Það eru sem betur fer til duglegir einstaklingar sem taka við keflinu þegar aðrir skila því, eins og gengur. Þá hefur Jóna Ingibjörg framkvæmdastjóri Strandapóstsins verið mjög dugleg að koma ritinu í lausasölu og reynt að sjá til þess að það sé sýnilegt í þeim verslunum þar sem það hefur verið til sölu. Ritnefnd lagði til að endurútgefa nokkra árganga sem voru uppseldir og samþykkti stjórn Átthagafélagsins það. Þar með eru til fleiri söfn með öllum eintökunum frá upphafi fyrir þá sem vilja eignast hann í heild. Viljum við þakka ritnefnd Strandapóstsins ágæt störf. Einn heiðursfélagi, Þorsteinn Ólafsson, lést á árinu. Eru hon- um þökkuð góð störf í þágu félagsins bæði í stjórn sem formað- ur, og svo í ritnefnd í mörg ár. Strandapósturinn geymir ótrúlega sögu um mannlíf á Ströndum og þegar maður les hann og áttar sig á þeim miklu breytingum sem orðið hafa á stuttum tíma, er rétt að minna alla á að skrifa í stórum dráttum lífshlaup sitt, þó ekki væri nema fyrir afkomendur sína í framtíðinni. Aðalfundur félagsins var haldinn í lok kaffidagsins og var það gert til að kanna hvort fleiri kæmu ekki til fundar með því móti. Því miður varð ekki mikill munur þar á, en við hvetjum alla til að taka þátt í aðalfundinum, koma með tillögur um hvað gera má í starfi félagsins svo að það megi blómstra sem aldrei fyrr. Hagnaður varð af rekstri og rætt var um að kanna hvort ekki mætti setja upp varmadælu í Strandaseli þar sem rafmagns- kyndingin hefur hækkað mjög í verði á undanförnum árum. Ekki varð úr því á árinu heldur var endurnýjað rúm og fleira af innanstokksmunum. Húsnefnd eru þökkuð góð störf í vinnu við Strandasel en í upphafi sumars leit ekki vel út með leigu því að frekar var lítið sótt um í húsið en úr því rættist er við settum það á fasbókarsíðu félagsins en við notum hana mikið til að koma skilaboðum til allra ekki bara félagsmanna. Engin breyting varð í stjórn, en nokkrar í ritnefnd eins og að framan greinir. Haustferð félagsins var ákveðin í byrjun árs. Ferð til Suður-Englands í október var frábær í alla staði. Það voru 52 félagar og gestir sem fóru í þessa ferð og verða henni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216

x

Strandapósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.