Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Blaðsíða 153

Strandapósturinn - 01.06.2018, Blaðsíða 153
151 hjá vissum mönnum. Daginn áður en til að mynda maður úr Keflavík leggur af stað [hlær] hingað heim, það er svoleiðis. Og til að segja að ég sé ekki alveg afskiptur þá eru sumir í mínum hrepp sem að alltaf vita áður en ég kem. Hann lætur, gerir vart við sig, annaðhvort sýnilega eða með banki. Því það var sagt að hann berði aldrei nema tvö högg þegar hann gerði vart við sig. En svo- leiðis er hann tilkominn að það er sagt að Jón vísilögmaður hafi sent þeim hann vegna, VEGNA ÁSTA! Og hitt er víst að þessar stúlkur hvurt sem það er, það er náttúrlega ekki annað en þjóðtrú að þær urðu miður sín, eiginlega brjálaðar og dóu út af því. En það er talað um að það hafi fylgt ættmennum til þessa dags. Fyrst náttúrlega Einari Jónssyni í Kollafjarðarnesi sem þið hljótið að þekkja, synir hans voru Torfi, Ásgeir, Magnús, já og afkomendur þessa er hann talinn fylgja ansi stíft! [hlær]. Og hann gerði ýmsar, minnsta kosti meðan hann var og hét, gerði nú ýmsar skráveifur yfir þessum ættmennum. Kom illu af stað, drap skepnur ef þær voru á ferðinni og svoleiðis. En þetta er allt löngu, löngu búið að vera! Hann er náttúrulega, ja nema þetta hann er talinn, talinn fylgja, sjást eða heyrast á undan fólki af þessari ætt. Bæði mér og öðrum. Sko ég hef aldrei séð hann, en fólk þykist hafa. Og ég er viss um að ef þið kæmust í tæri við Jörund á Hellu hebbði [hefði] hann verið heima þá kann hann miklu fleiri sögur sem eðlilegt er af honum, því ég býst við að fólk hafi verið dálítið hrætt við að láta okkur ættmennin [hlær] vita um sögurnar. Það er ekki nema einstaka kunningi okkar sem að hafa, það er enn svo stillt stíft. Latínu-Bjarni sem allir kannast við að, [var] fenginn til að koma þessu fyrir. En hann habbði [hafði] sagt að þetta væri tilbúinn draugur, hann væri samsettur úr lofti, eldi og vatni og hann gæti ekkert við hann átt en hann gæti slævt hann, gert hann svona ekki eins virkan. Annað kann ég nú ekki frá þessu að segja um Bessa.“ Bessi var sendur þessum systrum, annaðhvort vegna þess að Jón vísilögmaður var svo ástfanginn af þeim en þær höfnuðu hon- um eða vegna þess að þær neituðu að selja honum erfðahlut sinn. Bessi er sagður hafa farið mjög illa með þær systur og verið svo aðgangsharður að þær misstu vitið líkt og Óli afi sagði. Önnur sögn segir að Bessi hafi drepið þær báðar. Þá fyrri fljótlega eftir að hann fór á stjá en hin náði að leita sér skjóls hjá galdramanni nokkrum á Gestsstöðum í Steingrímsfirði. Galdramanninum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.