Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 70
68
Aftanmálsgreinar
1 Öldin okkar 1931–1950, bls. 24.
2 Um 1870 er fjöldi býla í landinu mestur.
3 Árið 2016 hafa engar kýr verið í Fellshreppi um langt árabil.
4 Páll, Jón, Hreinn og Sigmar.
5 Heimild í eigu höfundar, bókhald refabúsins.
6 Páll Hjartarson, munnleg heimild 4. janúar 2016.
7 Hér. Ár. Fasteignabók Reykjavík, Ríkisprentsmiðjan Gutenberg 1932, Öðl-
ast gildi 1932.
8 Hér. Ár. Filma 74007; Strandasýsla, Sálnaregistur Staðarsókn 1932–1942.
9 Þorgeir kemur á Víðidalsá 1932.
10 Samkvæmt mynd á skólaspjaldi. Frá 1932–1937 er hún skráð á Víðidalsá en 1938
er hún skráð í Stóra-Fjarðahorni.
11 Hér. Ár.; Sálnaregistur 741113, Strandasýsla Tröllatungusókn 1887–1938.
12 Gjaldgengar vörur á föstu verði sem ákveðið er af yfirvaldi að meta í landaurum.
13 Eigandi myndar: Þjóðminjasafn Íslands.
14 Hér verður að gæta þess að um er að ræða eigið land og beitarrétt úr óskiptu
landi.
15 Sýslumaðurinn á Vesturlandi; Veðmálabók fyrir Dalasýslu. Skjal nr. G-119/1903.
Afsalsbréf
Einar Guðbrandsson að Hvítadal í Saurbæjarhreppi í Dalasýslu gjörir kunnugt að
jeg með brjefi þessu sel og afsala Jóni bónda Þórðarsyni í Hvítadal eignarjörð
mína ½ Hvítadal að dýrleika eptir nýju mati 15 hundr. 54 ál. liggjandi í Saurbæj-
arhreppi í Dalasýslu með 3 ...kúgildum, húsum og öllum gögnum og gæðum, er
jörð þessari að rjettu lagi fylgja allt eptir því sem segir í kaupsamningi þeim er við
gjörðum 1. júní síðastliðinn. ... [Ekki er getið um verð í afsalinu] F-119 Guð-
brandur Sturlaugsson gerir makaskiptabréf við dóttur sína Ástríði í júlí 1892 (eða
Indriði Gíslason fyrir hennar hönd), þar sem Ástríður fær ½ Hvítadal í skiptum
fyrir jörðina Neðri-Brekku í sömu sveit. G-201 Afsalsbréf frá Ástríði Guðbrands-
dóttur Vatneyri við Patreksfjörð til Einars Guðbrandssonar í Búðadal fyrir ½
Hvítadal að dýrleika 15 hundr. og 54 ál. skv. kaupsamningi frá 6. apríl 1907, en
afsalsbréfið er gert 9. apríl 1907. H-228 Þar afsalar Benedikt Magnússon, fjárráða-
maður Láru Einarsdóttur, ½ Hvítadal til Jóns Þórðarsonar, kaupverð 2.500 kr. 30.
maí 1914. Stjórnarráð Íslands samþykkir svo gjörninginn 29.9. 1915.
16 Sigurrós Sigurðardóttir erfði ½ Hvítadal eftir föður sinn og á þann hluta í dag.
17 Eftir munnlegri fráögn Sigurðar Jónssonar í Stóra-Fjarðarhorni 29. nóvember
2016.
18 Prestsþjónustubók Fellssóknar 1940.
19 Eigandi myndar: Þjóðminjasafn Íslands.
20 Steypumölin var sjávarmöl, u.þ.b. 2–3 cm á lengd og 1–1,5 cm þar sem hún var
breiðust og blandað í steypuna í ákveðnum hlutföllum á móti sandi. Þetta var
viðtekin venja á þessum tíma m.a. til að drýgja steypuna sem mest.
21 Jarðabók Á.M. 1703.
22 Sagnir eru um hjáleiguna Bjarnarstaði í landi Fells. Merki um hana týndust
undir túnrækt. ÁM getur ekki um býlið 1709. (Heimild: Sigurður Jónsson,
bóndi í Stór-Fjarðarhorni, 17. september 2013.)