Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Page 183

Strandapósturinn - 01.06.2018, Page 183
181 vinnukona á prestsetrinu í Árnesi hjá séra Eyjólfi Jónssyni en Finnbogi var áfram hjá Ólafi og Soffíu í Norðurfirði. Jónína var fermd 1896. Þá skráir klerkur í kirkjubókina umsögn um hana: les dável, kann dável, skrifar vel+, reiknar vel?, hegðun ágæt. Þar er og þess getið að hún hafi verið bólusett við kúabólu 1. apríl 1894. Finnbogi var fermdur 1903. Um hann segir prestur: les vel-, kann vel+, skrifar laklega, reikna óhæfur, hegðun ágæt. Kúabólusettur 4. júlí 1898. Þau systkinin voru svo vinnuhjú hjá Ólafi og Soffíu frá fardög- um 1906 til 1915. Jónína hverfur á braut árið 1915 en Finnbogi var áfram vinnumaður hjá Ólafi og Soffíu til ársins 1923. Það ár deyr Ólafur Ólafsson og Finnbogi varð ráðsmaður hjá Soffíu. Jónína lærði klæðskerasaum á Ísafirði þrjá vetur hjá Þorsteini Guðmundssyni klæðskera. Fyrri tveir veturnir 1909-11 og sá þriðji var 1913-14. Síðasta veturinn var hún í húsi sem nú er Brunngata 10. Eitt sumarið var Jónína vinnukona hjá Guðrúnu systur sinni á Atlastöðum. Jónína fór austur í Húnavatnssýslur og var skráð innkomin í Auðkúlusókn árið 1915 frá Norðurfirði. Hún var lausakona á Eiðsstöðum í Blöndudal 1915 til 1918 en þá flyst hún út á Blönduós og var þar eitt ár (1918-19). Um þær mundir kynntist hún Gísla Þorleifssyni28 manni sínum. Þau voru þá búsett í Þorleifshúsi. Þau fluttu í fardögum 1919 frá Blönduósi og fram að Þröm í Blöndudal og bjuggu þar eitt ár (1919-1920). Þau voru gefin saman í hjónaband hjá sýslumanni 12. nóvember 1919 en gjörningurinn var færður inn í kirkjubók Auðkúlusóknar og þar segir að skýrsla sýslumanns hafi borist 20. janúar 1920. Gísli er þar sagður húsmaður á Þröm og Jónína hús- kona á sama stað. Svaramenn voru Bjarni Bjarnason og Þorleifur Kristmundsson báðir á Blönduósi. Steinvör Ingibjörg einkabarn þeirra hjóna fæddist á Blönduósi 14. júlí 1920 og var skírð þar 12. september. Hún var fædd í Þorleifshúsi. Þá voru foreldrarnir sagðir hjú á Blönduósi. Skírnarvottar voru Anna Þorsteinsdóttir yfirsetukona, Jón Kristófersson og Þorleifur Kristmundsson – öll búsett á Blönduósi. Þau Gísli og Jónína voru á Höllustöðum að því er virðist 1920 til 1921. Fardagaárið 1921-22 var Gísli þurrabúðarmaður á Höllustöðum í Blöndudal en Jónína var 28 Gísli fæddist á Syðri-Þverá í Vestur-Húnavatnssýslu 14. nóvember 1894 en dó á Ísafirði 4. júlí 1968.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.