Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 184

Strandapósturinn - 01.06.2018, Síða 184
182 með Steinvöru og titluð húsfrú á Guðlaugsstöðum. Vorið 1922 fluttu þau á Blönduós. Þau bjuggu þar í Afabæ 1922-23 og í húsi Stefáns Þorkelssonar 1923-24. Jónína kom aftur í Norðurfjörð árið 1924 og þá með eigin- mann sinn Gísla Þorleifsson og dóttur, Steinvöru Ingibjörgu. Gísli var þá titlaður húsmaður og var í skjóli Soffíu. Finnbogi var áfram ráðsmaður hjá ekkjunni. Svona var staðan á heimil- inu alveg til ársins 1936 er Soffía deyr. Þá varð Gísli Þorleifsson bóndi og Finnbogi var hjá þeim hjónum og skráður sem hús- maður. Árið 1937 flutti Steinvör Gísladóttir inn á Djúpavík og giftist Skarphéðni Njálssyni frá Njálsstöðum í Norðurfirði. Gísli var bóndi í Norðurfirði til fardaga 1943 er hann flyst á Krossnes og gerist þar bóndi móti Skarphéðni tengdasyni sínum. Finnbogi fylgir Gísla og Jónínu að Krossnesi. Þar voru þau öll fram á árið 1954 er Skarphéðinn og Steinvör fluttu með flest öll börn sín vestur að Kirkjubóli í Skutulsfirði. Gísli, Jónína og Finnbogi fluttu eftir þeim vestur vorið 1955. Þar voru þau í skotinu hjá Skarphéðni og Steinvöru. Finnbogi var á Kirkjubóli uns hann var fluttur á sjúkrahúsið á Ísafirði og þar dó hann 10. júlí 1963.29 Jónína fór á elliheimilið á Ísafirði um 1961 en lést á sjúkrahúsinu á Ísafirði 25. desember 1962.30 Finnbogi kvæntist ekki né átti afkomendur.31 Jónína átti Steinvöru Ingibjörgu eitt barna en Steinvör átti níu börn og þar af komust átta upp. Steinvör lést 6. febrúar 1989 í Reykjavík. Steinvör á fjölda afkomenda. 29 Ranglega sagður dáinn 11.2. 1971 í Íslendingabók. 30 26. desember er í Íslendingabók. 31 Finnbogi fór oft um eggjatímann norður að Horni til Kristins bróður síns. Eitt skiptið kom hann róandi að norðan ásamt Einari Guðmundssyni á Munaðarnesi á nýrri skekktu sem Finnbogi hafði látið Frímann á Horni smíða fyrir sig. Skekktan var full af eggum og fugli. Það var gott veður á leiðinni að norðan og þeim hitnaði við róðurinn og var svo komið þegar þeir komu fyrir Skerjasundin að þeir ákváðu að lenda í Engjanesi og þar lögðu þeir sig og sofnuðu drjúga stund. Höfundur þessarar greinar svaf í sama herbergi og Finnbogi allmörg sumur og kynntist honum allvel. Eitt var það sem Bogi vildi ekki ræða um en það var gamli tíminn. Gísli mágur hans og Jónína voru aftur á móti mjög ræðin um gamla tím- ann. Ég er ekki í vafa um að sá tími sem Bogi var niðursetningur hafi brennt sig í barnssálina enda hefur honum vafalaust verið núið því um nasir á þeim tíma. Því hefur hann ekki viljað ræða um þann tíma. Hann fékk að kenna á miskunnarleysi nítjándu aldar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216

x

Strandapósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.