Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2018, Page 188

Strandapósturinn - 01.06.2018, Page 188
186 var hjá þeim meðan þau bjuggu í Árnesi, eða til fardaga 1939. Guðbjörg var þar með syni sínum fram í fardaga 1933 en þá fór hún á Gjögur og var þar bústýra hjá Elíasi32 Eiríkssyni hús- manni – þar var hún fardagaárið 1933-34. Þau bjuggu ásamt fleirum í svonefndu Steinhúsi á Gjögri. Árið eftir var hún aft- ur komin í Árnes og var þar með syni sínum fram í fardaga 1937. Í fardögum árið 1937 flutti Guðbjörg sig um set og varð vinnukona á Munaðarnesi. Hún mun hafa verið hjá Guðmundi barnsföður sínum og hjúkrað honum meðan hann lifði. Hann dó 9. nóvember 1939. Sagt er að Guðmundur hafi tekið það loforð af sonum sínum áður en hann dó að Guðbjörg þyrfti ekki að fara á flæking aftur. Guðbjörg var vinnukona hjá Jóni Meyvant Sigurðssyni 1939-40 á Munaðarnesi. Árið 1940 varð hún ráðskona hjá Einari og Indriða Guðmundssonum þar á bæ. Guðbjörg veiktist alvarlega árið 1954 og mun hafa fengið heilablóðfall. Henni var fyrst hjúkrað heima en svo var hún flutt í sjúkraskýlið á Hólmavík og komst hún þar til nokkurrar heilsu. Hún fór aftur að Munaðarnesi og hélt áfram að halda heimili fyrir bræðurnar af sömu elju og dugnaði sem fyrr. Hún veiktist seinna aftur og var flutt inn á Hólmavík og dvaldi þar uns hún dó 11. september 1959. Sigmundur Guðmundsson flytur að Melum í fardögum árið 1939. Þorgeir varð áfram vinnumaður í Árnesi hjá séra Þorsteini Björnssyni og Sigurrósu Torfadóttur konu hans. Þorsteinn hvarf á braut 1943 og þá var Þorgeir skráður húsmaður í Árnesi (1943- 44) ásamt Alberti Valgeirssyni. Séra Yngvi Þórir Árnason tók við preststörfum í Árnesi 1944 og Þorgeir var vinnumaður hjá honum og konu hans Guðrúnu Jóhönnu Helgadóttur fardagaárið 1944-45. Þorgeir, sonur Guðbjargar, flutti að Melum til Sigmundar Guðmundssonar árið 1945 og var þar vinnumaður alla tíð síðan. Þorgeir veiktist fyrir norðan og var fluttur suður með sjóflugvél. Þar kom í ljós að hann var með krabba og ekkert hægt að gera. Hann dó í Reykjavík 17. júlí 1952. Þegar Þorgeir var vinnumað- ur í Reykjarfirði 1924-25 var þar vinnukona að nafni Ingveldur Jónsdóttir (f. 16. maí 1902 - d. 7. mars 1950).33 Hún var hjá 32 Ýmist nefndur Elías eða Elíeser. Hann var Strandapóstur um tíma. Hann var Hún- vetningur. 33 Ingveldur fæddist í Húsavík við Steingrímsfjörð og voru foreldrar hennar Sigur- laug Guðmundsdóttir og Jón Björnsson, gift hjón sem þar voru í vinnumennsku.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216

x

Strandapósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.