Morgunblaðið - 24.09.2021, Side 26

Morgunblaðið - 24.09.2021, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 „Við fengum afhentan hvítan steypukassa“ Ragna Sif Þórsdóttir, innanhússhönnuður og ljósmyndari, býr á Kárs- nesinu. Hún hefur gert áhugaverðar endurbætur á sínu eigin húsnæði sem var með hennar orðum eins konar steypukassi þegar hún fékk það í hendurnar. Hún hefur meira gaman af því að blanda saman gömlu og nýju og skapa fallega heildarmynd en að kaupa allt nýtt. Elínrós Líndal | elinros@mbl.is Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ragna Sif lýsir eldhúsinu sínu sem dökku og dramatísku. Hún teiknaði eldhúsið sjálf og lét sérsmíða það inn á heimilið. Takið eftir brass-höldunum og glerhurðunum á skápunum. Fallegur antíkskápur sem Ragna Sif fann á markaði á sínum tíma. Ragna Sif Þórsdóttir er listmenntaður ljósmyndari sem er sífellt að finna leiðir til að gera heimilið sem huggulegast. 5 SJÁ SÍÐU 28

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.