Morgunblaðið - 24.09.2021, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.09.2021, Blaðsíða 36
Það ætti engum að leiðast þegar labbað er á milli hæða því lista- verkin sem prýða stigaganginn eru engu lík. Svo flæðir birtan passlega mikið inn um gluggann. Það er mikilvægt að birtan fái að flæða inn á heillandi hátt eins og sést á þessum þakglugga. Það er listin að láta innisvæði og útisvæði renna saman í eitt. Þetta er hús list- arinnar og geymir ofsalega fallega list og einstök húsgögn. 5 SJÁ SÍÐU 38 36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 Eldhúsinnréttingin frá Boffi með sinni stóru eyju fer vel við eldhúsborðið sem er frá Tulip. Stólarnir eru frá sama merki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.