Morgunblaðið - 24.09.2021, Page 36

Morgunblaðið - 24.09.2021, Page 36
Það ætti engum að leiðast þegar labbað er á milli hæða því lista- verkin sem prýða stigaganginn eru engu lík. Svo flæðir birtan passlega mikið inn um gluggann. Það er mikilvægt að birtan fái að flæða inn á heillandi hátt eins og sést á þessum þakglugga. Það er listin að láta innisvæði og útisvæði renna saman í eitt. Þetta er hús list- arinnar og geymir ofsalega fallega list og einstök húsgögn. 5 SJÁ SÍÐU 38 36 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 Eldhúsinnréttingin frá Boffi með sinni stóru eyju fer vel við eldhúsborðið sem er frá Tulip. Stólarnir eru frá sama merki.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.