Morgunblaðið - 24.09.2021, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 24.09.2021, Qupperneq 43
FÖSTUDAGUR 24. SEPTEMBER 2021 MORGUNBLAÐIÐ 43 Vandaðir álsólskálar og glerhýsi Dugguvogur 10 104 Reykjavík Sími 578 6300 skelinehf@skelinehf.is www.skelinehf.is Listaverk eftir Lóu Boratorium prýðir heim- ilið á ein- stakan hátt. Það er gott að geta skorið beint á gran- ítborðinu í eldhúsinu. Miðpunktur heimilisins er eldhúsið þar sem stutt er í allt og fjöl- skyldan get- ur átt góðar stundir sam- an. Prentlistaverk sem boðar áhugaverða ádeilu listmál- arans Þrándar Þórarinssonar sem sérstak- lega Heiðu dreymir um að eiga verk eftir. Björn Leví á fallegt heimili sem er prýtt alls konar list og húsbúnaði. Það er hella á granítsteininum í eld- húsinu sem gerir nálægðina við þá sem eru að elda skemmtilega. Litagleðin er ríkjandi í stofunni. Þar er að finna grænt sófasett sem fer vel við blágráa vegginn og string-hillurnar. „Sagan segir að húsið sem ég bý í sé á meðal fyrstu raðhúsanna í Reykjavík“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.