Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.2021, Síða 8

Víkurfréttir - 20.10.2021, Síða 8
„Þetta er skemmtilegt verkefni sem við byrjuðum á árið 2018 þegar við settum upp skjöldinn á Reykjanesvita og í framhaldi af því tókum við þetta húsnæði á leigu og höfum verið að taka það í gegn. Það hefur verið málað að utan sem innan og skipt um glugga. Það er alveg draumur að sjá að þetta sé að smella,“ segir Hallur J. Gunnarsson sem fer fyrir Hollvinasamtökum Reykjanesvita. Félagsskapurinn opnaði sýninguna Leiðarljós í lífhöfn – Saga Reykjanesvita og sjóslysa í gamla vélarhúsinu við Reykjanesvita á safnahelgi á Suðurnesjum. Sýningin er samstarfsverkefni Hollvinasamtaka Reykjanesvita og nágrennis og Byggðasafns Reykjanes- bæjar. Sýningarstjóri og hönnuður er Eiríkur P. Jörundsson. Víkurfréttir tóku hús á Halli og Ei- ríki, fyrrum forstöðumanni Byggða- safns Reykjanesbæjar, sem Hallur fékk til liðs við Hollvinasamtök Reykjanesvita við uppsetningu sýningarinnar. Sýningin á Reykjanesi er í húsi sem var byggt 1936 sem radíóviti en hefur lengi vel verið kallað vélarhús. Nú stendur til að merkja húsið sem radíóvita en auk sýningarrýmis er í húsinu salernisaðstaða fyrir ferða- fólk sem leggur leið sína að Reykja- nesvita. Gríðarlegur tollur til Ægis konungs Eiríkur P. Jörundsson kom að upp- setningu sýningarinnar um Reykja- nesvita og sögu sjóslysa við Reykja- nesskagann. Hann segir efnið vera á sínu áhugasviði en Eiríkur skrifaði meistararitgerð um fiskveiðar við Faxaflóa og vann í áratug á Sjóminja- safninu í Reykjavík. „Ég þekki þessi mál vel og hef kynnst þeim og það hefur verið mjög gaman að taka þátt í þessu verkefni. Þetta er svo gríðar- lega mikil saga þegar við tökum sjó- slysin inn í þetta og tengjum það við samfélagið sem er að breytast og uppbygging á þessu neti vita í kringum landið og hvernig menn hafa verið að bæta öryggi sjófarenda. Þetta var rosalegt á síðustu öld og reyndar um aldir. Árabátarnir fórust hér alveg umvörpum og þetta var mikið högg fyrir þessi litlu samfélög. Á vegg hér á sýningunni verðum við með nöfn allra þeirra sem fórust í sjóslysum við Íslandsstrendur ár 20. öldinni. Það er gert sem virðingar- vottur og að fólk átti sig á því hvað þetta er mikið fyrir þessa litlu þjóð. Megnið af þessum sjósköðum urðu á fyrri hluta aldarinnar. Þetta eru um 3.500 manns sem fórust á síðustu öld en það eru að jafnaði 35 manns á ári alla síðustu öld og þætti mikið í dag. Á fyrri hluta síðustu aldar voru þetta 54 sem fórust að meðaltali á ári á árunum 1900 til 1950 og þá var íslenska þjóðin innan við 180.000 manns. Þetta voru gríðarlegir tollar sem við vorum að greiða Ægi kon- ungi fyrir afnot af hafinu og fiski- miðunum.“ Engum datt í hug að sigla til Íslands á veturna Hversu mikið mál var það árið 1878 að reisa fyrsta vita landsins hér á Reykjanesi og af hverju var hann staðsettur hér? „Það er gaman að segja frá því að þegar Íslendingar fengu sjálf- stjórn og sitt eigið löggjafarþing og fjárveitingarvald árið 1874, þá var þetta eitt af fyrstu málunum á fyrsta þinginu að samþykkja bygg- ingu vita. Fram að þeim tíma höfðu bara verið siglingar til landsins á sumrin og það datt engum í hug að sigla hingað frá Evrópu á veturna. Með vaxandi kaupmannastétt í lok 19. aldar þá fer að koma þörf fyrir vita því það vildi enginn sigla hingað yfir vetrarmánuðina nema það væri viti og í raun kom hvergi annars staðar til greina að setja vita en hér á Reykjanestánni. Hér koma menn upp að landinu og mikilvægt að það sjáist strax hér hvað þú ert staddur. Það var því ráðist í það strax að koma upp þessum vita því þessi siglingaleið fyrir Reykjanesið er hættuleg og flest skip sem voru að koma frá Evrópu voru á leið til Reykjavíkur. Menn fóru því í þetta brölt og fengu Dani með sér í lið. Danskur verkfræðingur hannaði vitann og sá um framkvæmdir hérna 1878 en þeir voru hérna allt sumarið og fram á haust. Þetta var gríðarlega erfitt. Þetta var afskekkt og hér var ekkert nálægt. Það var ekki hægt að lenda bátum í fjörunni og hestar þurftu að fara yfir úfið hraun. Það var ekki hægt að nota neitt grjót hér í kring því hér er bara hraun. Það þurfti því að flytja allt um langan veg. Það sem kom að utan var sett á land í Keflavík. Það var flutt á litlum bátum í land í Keflavík og þar dröslað upp á hesta sem fluttu það hingað á Reykjanes. Hér hýrðust menn í tjöldum, hátt í tuttugu manns allt sumarið, og sá danski kvartaði yfir því meira og minna allt sumarið að það væri alltaf kolvitlaust veður. Þetta gekk því ekki eins hratt og menn ætluðu sér en þetta tókst og það var kveikt á vitanum 1. desember 1878 og þá var Lagt af stað með byggingarefni í vitann frá höfninni í Keflavík. Þaðan var efnið flutt út á Valahnúk á hestu . Hinn 1. desember 1878 var kveikt á fyrsta vita landsins, Reykjanesvita, og var hann um 20 ára skeið eini viti landsins þar til byggðir voru vitarnir á Garðskaga og Gróttu árið 1897. Það ár var einnig byggður innsiglingaviti fyrir Reykjavíkurhöfn. Vitann hannaði danski verkfræðingurinn Alexander Rothe sem hafði jafnframt umsjón með verkinu á byggingarstað og setti upp ljóstæki vitans. Vitinn var áttstrendur turn, undirstaða og veggir voru hlaðin úr tilhöggnu kalklímdu grjóti, 4,5 metrar í þvermál og 6,2 metrar á hæð og ljóshæðin 54 metrar yfir sjávarmáli. Turninn skiptist í jarðhæð og efri hæð þar sem var vaktherbergi. Stallur var undir þakskeggi en upp af því járnhandrið og net til varnar því að fuglar flygju á ljóshúsið. Fuglanetið var fljótlega tekið niður því ekki varð vart við að fuglar blinduðust af ljósinu og flygju á ljóshúsið eins og reynsla var af erlendis. Ári eftir að vitinn var tekinn í notkun var þremur lömpum bætt við til að styrkja ljósið til norðvesturs. Árið 1897 var skipt um ljósabúnað vitans en gömlu olíulamparnir og speglarnir upprunalegu voru víða endurnýttir í innsiglingarljós, t.d. í Hafnarfirði. Þegar nýr viti var byggður voru linsan og ljóstækið frá 1897 flutt í nýbyggðan Siglunesvita og var linsan notuð þar til ársins 1992. Árið 1905 var svo komið að jarðskjálftar og brim höfðu brotið svo mikið úr Valahnúk að hætta var talin á að vitinn félli í hafið. Á árunum 1907 til 1908 var því byggður nýr viti á Bæjarfelli en gamli vitinn, sá fyrsti á landinu, var felldur með sprengingu 16. apríl 1908. Í kjölfarið á byggingu vitans á Valahnúk komst mikil hreyfing á vitamál við strendur landsins. Þegar sjómenn sáu og fundu það hagræði og öryggi sem ljósvitar á ströndum landsins veittu óskuðu þeir eftir fleiri vitum. Í janúar 1901 skrifaði m.a. Skipstjórafélagið Aldan í Reykjavík bréf til landshöfðingja þar sem óskað var sérstaklega eftir vita í Vest- mannaeyjum en þar á eftir á Dyrhólaey. Fyrsti viti landsins „Vitabyggingin á Reykjanesi þykir sein, dýr og erfið. Í miðjum þ. m. mán. var turninn orðinn aðeins 9 feta hár yfir grundvöll (hann á að verða rúml. 30 fet á hæð, áttstrendur en mjór á kanta). Erfiðleikarnir eru miklir, því 16 manns hafa nú staðið þar að starfi í meira en 2 mánuði. Grjót allt verður að flytja langt að, fyrst á báti, en síðan á hestum og börum, því allt grjót þar sem vitinn er settur, er brunagrjót ónýtt í veggi. Rothe ingeneur er þar sjálfur til forsag ar en Lyders múr- smið hefir mest að segja við verkið sjálft, og er ötull maður. Fyrst lengi gekk mikill starfi til þess að grafa til vatns, sem heppnaðist ekki fyrr en eptir margar til- raunir voru gjörðar. Byggingarmennirnir búa í tjöldum og verður allt til þeirra að flytja all-langan og slæman veg. Guðmundur sýslumaður Pálsson var nýlega sendur þangað með tveim úttektarmönnum, til þess að taka út og mæla stæði fyrir bæ þann, sem jafn- framt er byggður við vitann til íbúðar umsjónarmanni. Herskipið Fylla tekur hér kalk og flytur til vitans. Má landssjóður vor, að sögn, búast við að hið ánafnaða fé til vitagjörðar þessarar endist miður en ætlað var.” Þjóðólfur 24. Júlí 1878 Lagt af stað með byggingarefni í vitann frá höfninni í Keflavík. Þaðan var efnið flutt út á Valahnúk á hestum. Hinn 1. desember 1878 var kveikt á fyrsta vita landsins, Reykjanesvita, og var hann um 20 ára skeið eini viti landsins þar til byggðir voru vitarnir á Garðskaga og Gróttu árið 1897. Það ár var einnig byggður innsiglingaviti fyrir Reykjavíkurhöfn. Vitann hannaði danski verkfræðingurinn Alexander Rothe sem hafði jafnframt umsjón með verkinu á byggingarstað og setti upp ljóstæki vitans. Vitinn var áttstrendur turn, undirstaða og veggir voru hlaðin úr tilhöggnu kalklímdu grjóti, 4,5 metrar í þvermál og 6,2 metrar á hæð og ljóshæðin 54 metrar yfir sjávarmáli. Turninn skiptist í jarðhæð og efri hæð þar sem var vaktherbergi. Stallur var undir þakskeggi en upp af því járnhandrið og net til varnar því að fuglar flygju á ljóshúsið. Fuglanetið var fljótlega tekið niður því ekki varð vart við að fuglar blinduðust f ljósinu og flygju á ljóshúsið eins og reynsla var af erl ndis. Ári eftir að vitinn var tekinn í notkun var þremur lömpum bætt við til að styrkja ljósið t l orðvesturs. Árið 1897 var skipt um ljósabúnað vi ans n gömlu olíul parnir og spegla n r pprunalegu voru víða ndurnýttir í innsiglingarljós, t.d. í Hafnarfirði. Þegar nýr vi i v r byggður voru linsan og ljóstækið frá 1897 flutt í nýbyggðan Siglun svita var lins n notu þar til ársins 1992. Árið 1905 var svo komið að jarðskjálftar og brim höfðu brotið svo mikið úr Valahnúk að hætta var t lin á að vitinn félli í hafið. Á árunum 1907 til 1908 var því byggður nýr viti á Bæj rfelli en gamli vitinn, sá fyrsti á landinu, var felldur með sprengingu 16. apríl 1908. Í kjölfarið á byggingu vita s á Valahnúk ko st mikil hreyfing á vitamál við strendur landsins. Þegar sjómenn sáu og fund það h græði og öryggi sem ljósvitar á ströndum landsins veittu óskuðu þei eftir fl iri vitum. Í janúar 1901 skrifaði m.a. Skipstjóraféla ið Aldan í Reykjavík bréf til la dshöfðingja þar sem óskað var sérstaklega eftir vita í Vest- man aeyjum en á eftir á Dyrhólaey. Fyrsti viti landsins „Vitabyggingin á Reykjanesi þykir s in, dýr og erfið. Í miðjum þ. m. mán. var turninn orðinn aðeins 9 feta hár yfir grundvöll (hann á að verða rúml. 30 fet á hæ , áttstrendur en mjór á kanta). Erfiðleikarnir eru miklir, því 16 manns h fa nú staðið þar að starfi í m ira en 2 mánuði. Grjót allt verður að flytja langt að, fyrst á báti, en síðan á hestum og börum, því allt grjót þar sem vitinn er settur, er brunagrjót ónýtt í veggi. Rothe ingeneur er þar sjálfur til forsagnar e Lyders múr- smið hefir mest að segja við verkið sjálft, og er ötull maður. Fyrst lengi gekk mikill starfi til þess að grafa til vatns, sem heppnaðist ekki fyrr en eptir margar til- raunir voru gjörðar. Byggingarmennirnir búa í tjöldum og verður allt til þeirra að flytja all-langan og slæman veg. Guðmundur sýslumaður Pálsson var nýlega sendur þangað með tveim úttektarmönnu , til þess að taka út og mæla stæði fyrir bæ þann, sem jafn- framt er byggður við vitann til íbú ar umsjónarmanni. Herskipið Fylla tekur hér kalk og flytur til vitans. Má landssjóður vor, að sögn, búast við ð hið án fn ða fé til vitagjörðar þessarar endist miður en ætlað var.” Þjóðólfur 24. Júlí 1878 Lagt af stað með byggingarefni í vitann frá höfninni í Keflavík. Þaðan var efnið flutt út á Valahnúk á hestum. Hinn 1. desember 1878 var kveikt á fyrsta vita landsins, Reykjanesvita, og var hann um 20 ára skeið eini viti landsins þar til byggðir voru vitarnir á Garðskaga og Gróttu árið 1897. Það ár var einnig byggður innsiglingaviti fyrir Reykjavíkurhöfn. Vitann hannaði danski verkfræðingurinn Alexander Rothe sem hafði jafnframt umsjón með verkinu á byggingarstað og setti upp ljóstæki vitans. Vitinn var áttstrendur turn, undirstaða og veggir voru hlaðin úr tilhöggnu kalklímdu grjóti, 4,5 metrar í þvermál og 6,2 metrar á hæð og ljóshæðin 54 metrar yfir sjávarmáli. Turninn skiptist í jarðhæð og efri hæð þar sem var vakt erbergi. Stallur var undir þakskeggi en upp af því járnhandrið og net til varnar því að fuglar flygju á ljóshúsið. Fuglanetið var fljótlega tekið niður því ekki varð vart við að fuglar blinduðust af ljósinu og flygju á ljóshúsið eins og reynsla var af erlendis. Ári eftir að vitinn var tekinn í notkun var þremur lömpum bætt við til að styrkja ljósið til norðvesturs. Árið 1897 var skipt um ljósabúnað vitans en gömlu olíulamparnir og speglarnir upprunalegu voru víða endurnýttir í innsiglingarljós, t.d. í Hafnarfirði. Þegar nýr viti var byggður voru linsan og ljóstækið frá 1897 flutt í nýbyggðan Siglunesvita og var linsan notuð þar til ársins 1992. Árið 1905 var svo komið að jarðskjálftar og brim höfðu brotið svo mikið úr Valahnúk að hætta var talin á að vitinn félli í hafið. Á árunum 1907 til 1908 var því byggður nýr viti á Bæjarfelli en mli vitinn, sá fyrsti á landinu, var felldur með spre gingu 16. apríl 1908. Í kjölfarið á byggingu vitans á Valahnúk komst mikil hreyfing á vitamál við strendur landsins. Þegar sjómenn sáu og fundu það hagræði og öryggi sem ljósvitar á ströndum landsins veittu óskuðu þeir eftir fleiri vitum. Í janúar 1901 skrifaði m.a. Skipstjórafélagið Aldan í Reykjavík bréf til landshöfðingja þar sem óskað var sérstakleg eftir vita í Vest- mannaeyjum en þar á eftir á Dyrhólaey. Fy sti vi i l nd ins „Vitabyggingin á Reykjanesi þykir sein, dýr og erfið. Í miðjum þ. m. mán. var turninn orðinn aðeins 9 feta hár yfir grundvöll (hann á að verða rúml. 30 fet á hæð, áttstrendur en mjór á kanta). Erfiðleikarnir eru miklir, því 16 manns hafa nú staðið þar að starfi í meira en 2 mánuði. Grjót allt verður að flytja langt að, fyrst á báti, en síðan á hestum og börum, því allt grjót þar sem vitinn er settur, er brunagrjót ónýtt í veggi. Rothe ingeneur er þar sjálfur til forsagnar en Lyders múr- smið hefir mest að segja við verkið sjálft, og er ötull maður. Fyrst lengi gekk mikill starfi til þess að grafa til vatns, sem heppnaðist ekki fyrr en eptir margar til- raunir voru gjörðar. Byggingarmennirnir búa í tjöldum og verður allt til þeirra að flytja all-langan og slæman veg. Guðmundur sýslumaður Pálsso var nýlega sendur þangað með tveim útt ktarmönnum, til þess að taka út og mæla stæði fyrir bæ þann, sem jafn- framt er byggður við vitann til íbúðar umsjónarmanni. Herskipið Fylla tekur hér kalk og flytur til vitans. Má landssjóður vor, að sögn, búast við að hið ánafnaða fé til vitagjörðar þessarar endist miður en ætlað var.” Þjóðólfur 24. Júlí 1878 L i ljó í í fn ÁHUGAVERÐ SÝNING UM REYKJANESVITA OG SÖGU SJÓSLYSA Á REYKJANESI Málverk sýnir fyrsta vita Íslands á Valahnúk í lok 19. aldar. Allt byggingarefni í Reykjanesvita var flutt á hestum frá Keflavík og út á Reykjanes. Að ofan má sjá vitann nýbyggðan á Valahnúk. Myndirnar eru á sýningunni á Reykjanesi. Félagarnir Hallur J. Gunnarsson og Eiríkur P. Jörundsson í viðtali við Suðurnesjamaga ín Víkurfrétta þegar þeir unnu að uppsetningu sýningarinnar á Reykjanesi. Í einu sýningarrýminu þar sem upplýsandi spjöld og myndir eru á veggjum. Kommóðan er úr olíuskipinu Clam sem strandaði við Valahnúk árið 1950 en myndin í glugganum er frá því strandi. 8 // vÍkurFrÉt i á SuðurNeSJuM Í 40 ár

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.