Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.10.2021, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 20.10.2021, Blaðsíða 13
Í safnamiðstöðinni í Ramma var boðið upp á áhugaverða sýningu einkasafnara og Byggða- safns Reykjanesbæjar á munum tengdum hernaði. Sýningin var haldin í tengslum við Safna- helgi á Suðurnesjum sem fram fór um síðustu helgi. Byggðasafn Reykjanesbæjar hefur verið með söfnun- arátak á munum og minjum sem tengjast veru varnar- liðsins á Keflavíkurflugvelli. Hluti þess sem safnast hefur var til sýnis. Ásamt Byggðasafninu sýndu fimmtán einkasafnarar hluta af afrakstri söfnunar sinnar á munum sem tengjast veru hers á Íslandi. Þar mátti m.a. sjá farartæki, líkön, vopn, orður og einkennisbúninga. Meðfylgjandi myndir voru teknar í safnamiðstöðinni og einnig á Bókasafni Reykjanes- bæjar þar sem Midnight Librarian héldu tónleika. VF-myndir: Páll Ketilsson Það sem stríðið skildi eftir sýnt í Ramma Frá tónleikum Midnight Librarian í Bókasafni Reykjanesbæjar. vÍkurFrÉttir á SuðurNeSJuM Í 40 ár // 13

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.