Sjálfsbjörg - 01.07.1989, Blaðsíða 31

Sjálfsbjörg - 01.07.1989, Blaðsíða 31
þess að bæta stöðu fatlaðra í samfélaginu til frambúðar og fyrir það er Sjálfsbjörg þakk- lát. Söfnunarféð skiptist þann- ig að 20% af nettótekjum renn- ur til félaganna eftir höfðatölu en afgangurinn rennur til landssambandsins og Sjálfs- bjargarhússins. Félögin skipta því með sér rúmlega tveimur milljónum króna. Myndir úr afmælishófi. Vigdís Finnbogadóttir forseti heimsótti Sjálfsbjargarhúsið og sést á efstu myndinni ásamt Sigurbjörgu Bene- diktsdóttur matráðskonu sem á heiðurinn af glæsilegu veisluborði sem sést á myndinni fyrir neðan. Á neðstu myndinni er framkvæmda- stjórn landssambandsins eins og hún er skipuð á afmælisárinu, frá vinstri: Pálína Snorradóttir ritari, Jóhann Pétur Sveinsson formað- ur, Valdimar Pétursson gjaldkeri, Friðrik Ársæll Magnússon varafor- maður og Guðríður Ólafsdóttir meðstjórnandi. SJÁLFSBJÖRG 31

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.