Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Blaðsíða 4

Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Blaðsíða 4
Þingfulltrúar Sjálfsbjargar á Suðurnesjum: Friðrik Ársæll Magnússon og Guömunda Friðriksdóttir. 28. þing Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra: • • Ororkulaun verði ætíð greidd af ríkinu þing Sjálfsbjargar, lands- ■ sambands fatlaöra, var sett í „Hvammi11 Grand Hótel Reykjavík á föstudaginn 7. júní 1996. Þingstörf hófust svo síðar þann sama dag í Dagvist Sjálfsbjargar aö Hátúni 12 og lauk þinginu sunnudaginn 9. júní. Við setningarathöfnina voru fjöl- margir viðstaddir: Sjálfsbjargarfélagar, ýmsir velunnarar samtakanna, forsvars- menn annarra samtaka fatlaðra, alþing- ismenn, ráðherrar og aðrir gestir. M.a. fluttu Sigursveinn K. Magnússon og Valgerður Gestsdóttir „Söng Sjálfs- bjargar“; ljóð eftir Asgeir Ingvarsson við lag Sigursveins D. Kristinssonar en hann var einn af frumkvöðlum og stofn- endum Sjálfbjargar. I upphafi setningarræðu formanns Sjálfsbjargar, Guðríðar Olafsdóttur, lýsti hún hryggð sinni vegna úrskurðar umhverfismálaráðherra varðandi Hótel Norðurland á Akureyri, en ráðherra gaf leyfi til byggingar 4. hæðar í húsinu, án þess að lyfta yrði sett upp. Sátt um mannsæmandi framfærslu Guðríður nefndi síðan og lagði á- herslu á, að lengst af hafi ríkt sátt í þjóðfélaginu um að þeir sem af ein- hverjum orsökum lenda í fjárhagslegum Jóhann Pétur yngri æfir sig í þingstörfum undir vökulum augum móður sinnar, Hörpu Ingólfsdóttur og Guðnýjar Guðnadóttur t.v. SJALFSBJÖRG

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.