Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Blaðsíða 10

Sjálfsbjörg - 01.07.1996, Blaðsíða 10
efiir Jón Hlöðver Áskelsson Eg skrifaöi þessa grein aö hluta til áriö 1992 og lauk viö hana áöur en hin ágæt ráöstefna um ferðamál fatlaðra var haldin í Reykjavík 8. - 9. nóvember s.l. Sú ráöstefna var hald- in á vegum Þroskahjálpar og Ör- yrkjabandalags íslands. Þaö er mér mikiö ánægjuefni hver hreyfing er komin á þau mál og vonast ég til aö þessi grein megi vera nothæft inn- legg í þá umræðu. Þegar rætt er um frelsi manna ber oftar en ekki á góma frelsi til að ferðast. Á meðan járntjaldið skipti Evrópu, þá birtust fjötrar þeir sem lagðir voru á íbúa austan tjaldsins okkur einna gleggst í takmörkun á ferðafrelsi, sem var að margra dómi mannréttindabrot. Ferðalög bæði heima og erlendis eru orðin sjálfsagður þáttur í lífi okkar. Mikill er þó aðstöðumunur fólks til ferðalaga. Áhugi, efnahagur, aldur, heilsufar og sitthvað fleira ræður miklu um, eins og reyndar á svo mörgum öðr- um sviðum. Til margra ára hafa ferðalög verið eitt af mínum helstu áhugamálum, og Þaö er ekki alltaf einfalt mál aö komast leiö- ar sinnar í hjólastól, jafnvel ekki innanbæjar. var ég leiðsögumaður á árunum 1970 til ársins 1989 þegar ég gekkst undir heila- aðgerð sem orsakaði fötlun mína. Nú sé ég ferðalög frá nýjum sjónarhóli og geri mér grein fyrir því að ferðalög hafa í sænskri hitabylgju. SJALFSBJÖRG Ferðalög fatíaðra Til umhugsunar Svona bílar koma aö góöum notum í hópferöum.

x

Sjálfsbjörg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjálfsbjörg
https://timarit.is/publication/1654

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.