Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Síða 7

Lindin - 09.01.1943, Síða 7
-3- án þess svo mikiS sem að segja "svei-ðér'* við okkur strákana!" "Ég var uppi i Vatnaskógi.. "...?..Ha? - Vatnaskógi?!. - Er ]?að ekki þar, sem þeir í K.F.U.M. eru á sumrin? - ÞÚ hefur vonandi ekki veri5 neins staí?ar mjög nálægt þeim?" "- ójú, ég var nu hja þeim í heila viku." "Aumingja strákurinn! - Var þaS ekki alveg hræÖilega leiðinlegt?" "Onei, - ekki fannst mér þa? nú..." Kári hugsaði ákaft, me?an þeir skiftust á feessum orgum... Honum fannst eins og hann heyra til Þorbjörns, þegar hann sagði: "Ekki of mikið í vörn, Kári... Mundu þa5, a5 bezta vörnin er a$ sækja á..." "..Jæja, ég hélt nú, a5 þa5 hlyti a5 vera alveg drep-lei5inlegt að hanga þar upp frá og "KFUM-ast" í heila viku!" hélt einn piltanna áfram. -"En þa5 er þá munur a5 vera á Hre5avatni eða í Þjórsárdal.. Þar eru þó lifandi mennskir menn í kringum mann, - og" bætti hann vi5 i ísmeygilega: "... þar var nú stundum líf í tuskunum, -oh, maður!.. ekki tóm alltof heilög guSsbörn!!" "Jæja, ég kærfti mig nú ekki um þa8 betra en þa5 var uppi í skógi", anzaSi Kári og brosti við. "-Nei ekki!! - Mér þykir þú vera lítilþægur lasm! Heyrðirðu þar svo miki5 sem einn einasta heiðarlegan slagara? -Nei þaí datt mér í hug..- Og hefðir þú ekki blátt áfram veri8 hengdur i hæsta tré, ef það hef5i sézt til þín meí sigarettu?.. Nei, takk fyrir mig.. -Ef ég á sumarfri, þá vil ég líka eiga frí og vera eins og frjáls maíur i frjálsu landi, en ekki me5 þiælasvipu yfir hausnum á mér, bæði vakandi og sofandi - og allt þar á milli!" "M ert nú alltaf svo mælskur, Pési minn", ansaíi Kári glettnislega. "En ef ég á a5 segja þér alveg eins og er, þá hef ég aldrei átt anna5 eins sumarfri og þetta." "-Nei, þvi skal ég heldur trúa, -Aumingja Kári, - þetta hefur veri?- hálfur-annar hryllingur." "-Alveg misskilningur, væni. - Þetta er þa5 skemmti- legasta, hollasta og í alla staSi elskulegasta og bezta sumar- fri, sem ég hefi nokkurntíma átt!". A5 segja, a5 pési hafi or5i5 fábjánalegur á svip vi5

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.