Lindin

Volume

Lindin - 09.01.1943, Page 9

Lindin - 09.01.1943, Page 9
-5- Verið þið bless, strákar." - Síðan gekk hann greitt upp götunaiOg einn úr hópnum meftíionum, - á a5 gizka 14-15 ára piltur Pesi var hálf vonsvikinn. Hann hafSi ekki húi-sct vi5 því, a?S Kári myndi taka þessari stríðni svona góSlátlega - og þaí eyðilag5i alveg ánægjuna fyrir honum. - Svo mundi hann allt í einu eftir ]því, að eitthvað hafði orSið eftir í hendinni á honum, þegar Kári kvaddi hann. - Hann leit í lófa sinn... þaÖ var tveggjeyringur!! - Pési ygldi sig og galaði á eftir þeim . Kára: "PassaSu þig Dóri - hann verSur kannské uppnuminn á leiðinni! !** Kári hrosti og stillti sig um a5 svara nokkru - Pési mátti gjarnan hafa sí?5asta orðiS; svo gekk hann áfram upp götuna "Blessaður, kær$u þig ekkert um hullií í honum Pésa, - hann er svo óttalega strííinn," sagSi Halldór, þegar þeir voru komnir góðan spöl frá hinum. "-Uss, gó$i minn-** anza!5i Kári, "mér þykir hara vænt um þetta.." Þa5 var nú meira en Halldór gat skilið - eins og við var a? húast... Þeir gengu svo þegjandi dálítinn spotta. "Heyríu, Kári, nú á að vera "Parfugla-Mhall á fimmtu- daginn... þa5 var svo agalega sniðugt þar síðast... verSur þú ekki me5?" M-Hei, Dóri, - þangaS kem ég ekki oftar..." M-Já, en þér sem þótti svo gaman!!?" MJá, þa5 er alveg satt, þó ég skilji þaó ekki núna,.. En ég haf víst mikið hreyfet siían.|if Halldóri var ómögulegt að hotna í því, hvernig þessu var vari? með Kára, sem var raunar lengi húinn a5 vera "hetjan" hans... Hann hlaut a5 jafna sig á þessu meS tímanum.... "---Nei, heyrgu, - það er líka satt, maður... það var a?> koma ný mynd á "Gamla" í gær... alveg ógurlega spennandi víst ... þa5 er flugmynd.. þú veizt... lofthardagar og svoleiSis... og Gary Cooper leikur aðalmanninn,- Þú fer5 auSvitað strax á morgun að sjá hann, ha? UppáhaldiÖ þitt!.." Kári hrosti enn; "Nei Dóri. - Ekki held ég þa5.." M-Já, en maSur lifandi, — ekki er þó neitt ljótt í því!!" «Þa5 getur vel verið, - en mig hara langar ekkert.." Nú var Halldóri öllum lokiS: "-Nei, heyr^u nú.. Hættur

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.