Lindin

Árgangur

Lindin - 09.01.1943, Síða 17

Lindin - 09.01.1943, Síða 17
13 -13- stjórnin var búin aS þræla í sig þrem bollum af lútsterku kaffi eftir matinn, fékk hún dálítinn svima yfir höfuði? af óvananum, en þa* lei* von brá*ar frá aftur. Þegar boríhaldinu var lokií, skipaSi hin ný^a stgórn að bor^in skyldu fær? út a? veggjunum, og var nú allur frokk- urinn nema stjórnin látin dáa a salsgólfinu i 15 minútur svo þa5 gekk í bylgjum. Þetta voru mjög óþægilegar hreyfingar svona rétt eftir matinn enda skemmti stjórnin sér ágætlega. Klukkan 2 fór stjórnin ein á bátnum út á vatn og lét jbar öllum illum látum. En áður en hún fór í þann leiíangur hafíi Sverrir Bjarnason fundií upp á því a$ láta nokkra menn fara og þvo öll gólf i skálanum og viíra rúmföt, en þar sem þetta hafði hvorujtveggja veri? gert deginum á*ur, var þetta leiíinda óþarfa verk. Hinurn var skipaí að fá sér feguríarblund eftir há- degið. Það var nú allmikií teki? af hvessa, svo a* þaí var aíeins með herkjum, aí stjórnarfleytan náði landi rétt niíur vi* árós. Komu kempurnar labbandi heim og skipæi^u þeim Helga Elíassyni, Björgvin Jörgenssyni, Gunnari Sigurjóns, HeiSari Haralds og Magnúsi Sæmundssyni a* fara nifur eftir og ná í skipiS. Komu þessir aftur eftir klukkutíma og hafði þá veðrifc enn aukist svo erfitt var orði^ a? roa. Gunnar og Magnús Sæ- mundsson fóru áleiðis til tjalda sinna og gekk þá Þórir Magnús- son í veg fyrir þá og spuríi hvert þeir væru a3 fara, Jú, þeir höfðu vökna? i fætuma, þegar þeir voru úti á hafinu a5 sækja bátinn, og voru nú á leif að hafa sokkaskifti. Þórir var flgótur a? ákveða hæfilega hegningu fyrir þetta, skipaíi hann þeim að hátta þegar í sta£ og ligg^a í rúminu það sem eftir væri dagsins. Var ekki um anna^ aS gera en hlý5a þessu boði, þótt þaf væri þeim þvert um gef-. ÞÓrir gladdi þá me£ því að þeir fengju ekkert kaffi og ekkert að bor?a þann daginn, þeir myndu þá eftir því næst a£ va£a ekki í fæturna. Eftirmiðdagskaffií kom á réttum tíma, þa5 er a5 segja a£ þaí kom ekkert kaffi, stjornin fékk súkkulaði og heitar pönnukökur en óbreyttur almúginn fékk heitt vatn og eina fransk- brauíssneif á mann. Halldór Eggertsson gaf þá skýringu a? þetta væri a* nokkru leyti sparnaðarraFstöfun og auk þess yrðu þeir léttari a fæti að leika sér ef þeir bor£u£u ekki yfir sig á hve^um degi, þegar hann hafíi þetta sagt gleypti hann elleftu

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.