Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1956, Blaðsíða 3

Lindin - 01.02.1956, Blaðsíða 3
3P r á__S k ó g a_r_m_ö n n u m . Desemberfundur Skógarmanna var haldinn 7. desemher. Þórir Guðhergsson las Lindina. Sigurbjörn Guðmundsson sagði "ferða- sögu" með"aðstoð" 6 ungra Skógarmanna og þótti það hin bezta skemmtun. Áfni Sigurjónsson endaði með hugleiðingu. Mættir voru 111 Skógarmann. Árshátíð Skógarmanna var haldin í tvennu lagi, eins og urdanfarin ár, syrir hina yngri þ. 6. jan., en fyrir þá eldri þ. 7. Jan. Á hátið hinna yngri voru um 1 25 Skógarmenn mættir. Var þar til skemmtunar einleikur á kornett, Jóhannes Elíasson. Þórður Möller las söguna xmi Láka Lákason, 3 ungir Skógamenn léku gamanþáttinn: "Fiskdrátturinn mikli, Sveinn Guðmundsson lék aðalhlutverkið. Þó það væri styzt. Þá sýndi Priðrik Prið- riksson (ekki séra) þrjár kátborslegar kvikmyndir, ennfremur voru veitingar. í upphafi hátíðarinnar ávarpaði sr. Pr. Er. hátíðagesti, en sr. M. R. endaði með hugleiðingu. Á hátíð hinna eldri voru mættir 1Ö3 Skógarmenn og á fjórða tug gesta. Til skemmtunar var gamansaga eftir Baldur Bjarnasen, höf- L

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.