Lindin

Árgangur

Lindin - 01.02.1956, Blaðsíða 8

Lindin - 01.02.1956, Blaðsíða 8
minni á morgnana 6 "Hvað segirðu kl. 5," spruði G-eiri, öldungis forviða. "Já, ég kann ekki við að liggja í bælinu fram undir hádegi. Maður hefir ekki vanist því í sveitinni laxmaður." "Jæja ég hélt að hádegi væri kl. 1 2 í sveitinni, alveg eins og hér, en ekki kl. ö á morgnana." "Jæja, kunningi, við skulum þá segja kl. hálf sjö, það má ekki seinna vera." Þetta varð fastmælum bundið hjá þeim, og Geiri fór að hugsa sig um, hvar bezt mundi vera að kenna frænda á hjóli, það máttu ekki vera of mjóar götur þar. Klukkan hálf sjö næsta morgun voru þeir félagar komnir niður að tjörn, því að Geiri hafði ekki munað eftir breiðari götu h heldur en Príkirkjuveginum og Tjamargötunni. Það væri nú saga að segja frá því, hvernig kennslan gekk, 4 ef ætti að gera það í smáatriðum, svo það er bezt að láta Geira segja frá því sjálfan. Pjórum dögum síðar var Geiri staddur í sama strákahópnum og áður hefir verið minnst á, og var að skýra frá afrekum sín- um og frænda síns: "Það er nú meiri ganta-gæjinn, þessi Ketill frændi," byrjaði Geiri frásögu sína. "Pyrsta daginn lét ég hann aldrei fara á bak. Ég sýndi honxrn bara hvemig siðaður maður á að sitja á hjóli. Ég keyrði bara fram og aftur eftir veginum á fullu gasi, maður, og frændi geyið sá ekki nema eitt blátt strik þegar ég fór framhjá honvtm. Hann glápti auðvitað úr sér augun, og það var sannarlega hálf önnur hörmung að horfa á aumingja karlinn. Næsta dag lét ég hann leiða hjólið að stórum stein og fara á bak, Nei, það var víst bara gangstéttin, annar, því hann er svo stór. Svo fór hann af stað og ég varð auðvit-

x

Lindin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.