Lindin

Årgang

Lindin - 01.02.1959, Side 6

Lindin - 01.02.1959, Side 6
-4- 4 njá, það er rétt. Þá getur þú fengiS leifi til að heilsa upp á hann, það er orSiS langt síSan hann var hér síast, svo aö hann getur reiSanlega frá mörgu sagt.” ”já, en pabbi, ég er hræddur um, , aS þaS sé ekki hægt, heyrSur þú ekki hvaS hann sagSi í útvarpinu - þetta var loft- skeytamaSur tollþjónustunnar "Heldur þú baS -?” nJá, auSvitaS - hann talaSi iim aS leita, en broSir hans Jakobs, sem er tollþjónn, hefur sagt mér, aS þaS þýSi aS rann- saka skip, þegar þaS kemur í höfn frá öSru landi, en MMávurinnn kemur nefnilega, frá F.nnlandi." nJæja, þaS er naumast aS þu veist, en heldur þú aS maSur megi hlusta svona á þaS, sem tollsendistöSin sendir til varS- manna sinna?” nÞaS veit ég ekkert um en þá geta þeir bara sent á bylgjulengd, sem viS hinir náum ekki til,n nJa, e.t.v. - en heldur þú aS timi sé ekki kminn tíl aS fara aS sofa fyrir þig, og ég ætlaSi líka aS reyna aS ljúka þessari bók í kvöld.n Jörgen sá fram á’ þaS aS faSir hans hafSi ekki sama áhuga á málinu og hann sjálfur, og bauS því góSa nótt, og fór inn í herbergiS sitt. ÞaS var eitthvaS í þessu, sem röddin hafSi sagt, í tækinu, sem Jörgen gat ekki hætt aS hugsa um. Hvers vegna átti aS leita svona nákvæmlega í nMávinum?n Var þaS vegna þess, aS menn grunaSi, aS eitthvaS væri rangt, einhverju hafi veriS smyglaS - og hvaS um: Knút. ÞaS voru aSeins 4 menn um borS í "Mávinum” vissi Jörgen, hann hafSi oft komiS um borS. AS hugsa sér, ef Knúti væri nú blandaS inn 1 eitthvaS, sem e.t.v. var ólöglegt

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.