Lindin

Årgang

Lindin - 01.02.1959, Side 9

Lindin - 01.02.1959, Side 9
-7- <* hafgi sagt, aí5 þa6 væri bannaS a6 hlusta á útvarpsendingar tollb jónustunnar. ÞaS var betra atS þegja. En nú var áhugi tollbjónanna vakinn, af bessari setningu, sem ekki var lokitS. Hann spurSi: ,fHvaS veixtu vel?” "Ekkert" ,fÞú byrjaSir á aS segja eitthvaS. HvaS er þetta, sem þú veizt - láttu þaS.koma.,f "Ég veit ekkert - ég segi ekki neitt -,f. NÚ var Jörgen alveg rólegur, hann hafSi ná6 sér aí5 nýju. ÞaS var raunar e;;k ekkert aþ hræöast, af því aS hann haföi ekki gert neitt rangt, og haföi hemild til þess aS standa á bryggjunni. "VitS verSum víst at5 tala dálítiS nánar vit5 þig - komdu meS o-kkur hingaS upp í bílinn.1’ "GætitS heldur aS "Mávinum," nú er hann aS koma upp aS - Þarna er Knútur - Knútur, Knútur," hróSaSi Jörgen af lífs og sálarkröftum, og hann sá, aS Knútur hafSi heyrt til hans. "Viltu halda þér saman, drengur." ,fnei, baS vil ég ekki," svaraSi Jörgen, og svo hrópaSi hann aftur: "Knútur, halló Knútur - þetta er Jörgen." "Halló, Jörgen - £." Svo heyrSi Jörgen ekki meira. TollverSirnir tveir ýttu honum bak viS tunnurnar. - - Um borS í Mávinum var Knútur önnum kafinn viS aS ganga frá landfestum. Hans vinnustaSur var frammi í stafni, og vegna þess aS "Mavurinn" var ekkeet stórskip, sigldi þaS sjálft upp aS bryggju. ÞaS fór svoleiSis fram, aS skips- stjórinn stýrSi stefninu þannig aS bryggjunni, aS þaS og bryggjan mynduSu eins og 60'ý horn og svo var þaS hlutverk Knúts aS stökkva 1 land meS festingarnar, til þess aS koma

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.