Lindin

Årgang

Lindin - 01.02.1959, Side 12

Lindin - 01.02.1959, Side 12
-10- 10 þess vegna áö hann segði frá bví,sem hann vissi. Svo gerSi Knútur baS. Þetta byrjaSi allt, begar beir voru staddir í finskri höfn, þar sem Knútur hafSi fariö snemma í kojuna sína, en lá andvaka, vegna bess aS hann hafSi magaverk. Allt í einu komu hásetarnir tveir niSur í lúkarinn. Þeir voru mjög háværir eftir aS hafa drukkiS of. mikiS áfengi, og deildu um þaS, hvor þeirra ætti aö faraaniSur í válarúmiS og sækja járnkarl. Þegar Knútur heyröi oröiö járnkarl var at- hygli hans vakin. ÞaS var nefnilega ekki eSlilegt, áSSvera aö minnast á járnkarl þarna £ svefn- og borölúkarnum. Sem betur fer haföi hann dregiö tjaldiS fyrir kojuna, svo aS engin gat seS hann, og hann lá grafkyrr og fylgdist meö því, sem fram fór. Eftir aö hafa sótt járnkarlinn, byrjuSu þeir aö brjóta upp fjalir í káetugólfinu, en vegna þess, aS þeir reyndu aS gera þaS sem hljóölegast voru þeir lengi aS, svo lengi, aS þaö lá viS oftar en einu sinni, aS Knútur sofnaSi, því aö magaverkirnir voru alveg horfnir, eftir aö þessi óskiljan- legú atburSir geröust, en bóffákk svefninn nú aldrei yfir- höndina. Allt í einu fóru þéir upp á dekk. Knútur notaöi strax tækifæriS og gægöist undir kojutjaldiö og sá svo djúpa holu niöur x gólfiö, aö fullorSinn maöur heföi getaö komizt þar fyrir. Stuttu seinna komu hásetarnir til baka, og Knútur flýtti sár aö leggjast aftur. Hann heyröi á fótatakinu aö þeir roguSust meö eitthvaö, og byrjuSu svo aS stafla einhverjum pökkum niSur 1 holuna.

x

Lindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.