Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1959, Page 15

Lindin - 01.02.1959, Page 15
o -13- "Jæja, svo get ég haldiS áfram sögunni, sagSi toll- vöröurinn, "skipstjérinn náöi sambandi viS okkur meS sendi- tækjum og skýröi okkur frá bví, aS eitthvaö væri ekki meö féldu, en hvaö aS var, gat hann ekki talað um - - ". Á bessu augnabliki komu tvei gæzlubílar í viðbót og lögreglubíll, og varla höfSu bílarnir stöövast, begar hópur einkennisklæddra manna stigu út, og eftir augnablik voru drengirnir tveir umkringdir af alvarlegum mönnum. Einn beirra kom alveg upp að beim Knúti og Jörgen. Þaö var mikið gull greipt í deriö á húfUnni hans. "Jæja, hérna eru bá drengirnir. Ég get frætt ykkur um þaö, að bið hafið komið okkur á spor mikils smyglara- hrings, sem við höfum altaf verið að reyna að handsama, en við vissum ekki hverjir önnuðust flutningin, en þeini höfum við nú náð." Síðan snéri sá gullagði við og sagði til mannanna: "Farið um borð, og handtakið bá. Jörgen var daufur í dálkinn yfir bví að honum skyldi vera blandað inn í þetta afrek Knúts, sem vegna eftirtektar- semi sinnar hafði komizt á snoðir um ’oetta, og begar hann færði betta í tal við einn hinn einkenniskleeddu manna, svaraði hann: "Já, bað er rétt, að við hefðum verið engu nær, ef Knútur hefði orðið hræddur við orð hásetans - en sjáðu nú til, Jörgen, við pabbi þinn erum búnir að tala saman, hann hringdi til mín, við erum nefnilega gamlir skólabræður, og hann sagði mér svolítið um vináttu bína og Knúts - og það er skoðun mín, að í innilegri vináttu sé eitthvað, sem ekki er hægt að útskíra, einhver ósýnileg bönd, sem leita

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.