Lindin

Volume

Lindin - 01.02.1959, Page 16

Lindin - 01.02.1959, Page 16
-14- (i eftir snertingu, brátt fyrir mikla fjarlægS milli tveggja vina. Þetta samband, baS leitast viS, a6 gera vinum fjar- veru hvers annars bssrilegri, bví aS allir vinir skilja bó aö lokum. ÞiS hafiS báðir sýnt, hver á sinn hátt, aS hugmyndir ykkar um hjálpsemi og ráSvendni hafa varSveizt, brátt fyrir baS, a.tS annar ykkar verSur aS vera úti í hinum grá hvers- dagsleika, hvort sem honum er baS ljúft eSa leitt." Drengirnir tveir höfSu ekki skili‘5 ýkja mikiö af bví, s sem sagt var vi5 bá, en innst inni var þrátt fyrir allt, eins og þeir skildu vel þetta um vináttuböndin og hjálp- semina. Þeir sátu bögulir hli6 vi5 hlið, begar þeir stuttu seinna voru á lei5 heim til Jörgens, í ö5rum eftirlits- bílnum. Þeir voru breyttir. Þeir höf6u báSir upplifaS svo margt. Finn Barsk. DENNI DÆT-IALAUSI IHt »f 11111t !l tt »1 »t tl H «t ?» Tt Hann Denni litli dæmalausi er drengur eins og bú, og mamma hans er myndarleg og mikil hefSarfrú. Hún giftist honum Gutta sár til gamans, ef ég man, en þá kom Denni dæmalausi og dreif bau strax á span. Þau eltu hann um allar trissur

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/1539

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.