Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 4

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 4
Ég fer ei gönuhíaup við kvæði, sem höfunds þekki ég lítil skil. Þeir um það sjálfir þótt þeir læði ýmsu glingri sín í gil. Eg enda þennan svarljóða snepil, ég vona nú skiljir þú hvað ég vil. Eg vil engan smáfugls trítil, sem fer í felur í hól og gil. J. K. J. BROT ÚR ÆFISÖGU ÁSTARSKÁLDSINS OG KVENNAGULLSINS JÓH. KR. JÓHANNESSONAR Jóhannes finnst mér feikna sætur, finnst enginn slíkur á landi hér, ég veit allar íslands dætur, þar undirstrika hvar sem er. Gjöfull hann er og gæða ríkur, gaman er honum á sjans að ná. Það hef ég heyrt að hangi píkur, hverjum fingri mannsins á. Hár og þrekinn er höfðingslegur, heiðursmaður á landi og sjó, fagureygður, föngulegur, fríðari sjálfum Appóló. 4

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.