Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 6

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Page 6
Ykkur heill og vegsemd fylgi um grund og úfinn sæ. Guðs vors heill og farar mildi fylgi ykkur æ. Guðs vors heill og farar mildi fylgi ykkur æ um sæ. Eg ungur hef fyrr siglt á sæinn á Vestfjörðunum fyr, að nóttu til, við morgunblæinn, í logni og blíðum byr. Sólstöðu nótt í blíða logni á hafinu ég var, við Látraröst sem fuglinn flogni ég krækti í fiskinn þar. við Látraröst sem fuglinn flogni ég krækti í sjávar fiskinn þar. Til hamingju ég óska ykkur íslenzku stríðsmenn, sem hræðist ei svarta myrkur né neina glæpamenn. Ykkur vitar lands vors lýsi . um myrkra úfinn sæ, ykkur viska veginn vísi í höfn með friðar blæ; ykkur viska veginn vísi í höfn með friðar kærleiks blæ. Jóhannes Kr. Jóhannesson. kraftaskáld af guðs náð og sjómannavinur.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.