Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Síða 7

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Síða 7
ORT í TILEFNI SJÓMANNADAGSINS 6. júní 1938. Lag: Heyrið morgunsöng á sænum. Sjómannsdegi nú skal fagna yfir gjörvallt land, og sjómönnum sem auðinn fanga úr sjónum upp á land. Sjómenn lands vors bjargarstólpi, heill sé ykkur færð. Guð í hæðum ykkur hjálpi að vinna störfin fræg, Guð í hæðum ykkur hjálpi að vinna sjómannsstörfin fræg. Sjómenn fylktu liði gengu Sjómannsskóla frá, þeir að mynd hans Leifs fram gengu landnemann að sjá. Heiðursvörð vel sjómenn stóðu um Leif landnámsmann, sem var barn íslands stranda, fagurt sjómanns land, sem var barn íslands stranda, fagurt gæða sjómanns land. Skipstjórar og vélastjórar, loftskeytanna menn, stýrimenn þeir stefnu stjórna, margs gæta oft í senn, í 7

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.