Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Side 9

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Side 9
Bræður, sjómenn íslands synir, verum allir eitt, verum allir góðir vinir, elskum land vort heitt, tengjumst allir friðarbandi, þá verður allt svo greitt, þá mun leysast allur vandi, svo enginn verði feill, þá mun leysast allur vandi, svo enginn verði stéttarfeill. Sjómenn íslands heill þér frændi þá út þú siglir gnoð, fram til sigurs heilla landi, íslands vorri þjóð, heill sé sjómannsgörpum frægum, sem sækja út á sjó auð og gnægð af lífsins gæðum fram á ólgusjó, auð og gnægð af lífsins gæðum fram á ólgu svalan sjó. Jóhannes Kr. Jóhannesson. SKILNAÐAR-LJÓÐ Lag: Hvað er svo glatt. Þá við skiljum, héðan burt skal halda til sjómannsstarfs á sjó út, auratjald.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.