Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 9

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 9
Bræður, sjómenn íslands synir, verum allir eitt, verum allir góðir vinir, elskum land vort heitt, tengjumst allir friðarbandi, þá verður allt svo greitt, þá mun leysast allur vandi, svo enginn verði feill, þá mun leysast allur vandi, svo enginn verði stéttarfeill. Sjómenn íslands heill þér frændi þá út þú siglir gnoð, fram til sigurs heilla landi, íslands vorri þjóð, heill sé sjómannsgörpum frægum, sem sækja út á sjó auð og gnægð af lífsins gæðum fram á ólgusjó, auð og gnægð af lífsins gæðum fram á ólgu svalan sjó. Jóhannes Kr. Jóhannesson. SKILNAÐAR-LJÓÐ Lag: Hvað er svo glatt. Þá við skiljum, héðan burt skal halda til sjómannsstarfs á sjó út, auratjald.

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.