Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Síða 12

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Síða 12
TIL TRYGGVA JÓNSSONAR SJÓMANNASKÓLA- MANNS Tryggvi Jónsson sjómaður heims um höf sem stýrir, þú ert mesti öðlingur, stétt þína vel prýðir. Þú mér sýndir fagran brag, mitt þakklæti þér skíni, um höf, já, nótt og sérhvern dag þitt ljóð mér aldrei týnist. Gæfan fylgi, Tryggvi þér, heims um álfur víðar, gleði mest þá hlotnast mér, gott frá þér heyra síðar. TRÚLOFUN Á JÓLUNUM 1937. Nú þú hefur fest þér sprund með ástareld í æðum, hér er þín ástar heillastund að njóta lífs af gæðum. Gleðileg jól 1937. Jóh. Kr, Jóhannesson, \Z

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.