Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 12

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 12
TIL TRYGGVA JÓNSSONAR SJÓMANNASKÓLA- MANNS Tryggvi Jónsson sjómaður heims um höf sem stýrir, þú ert mesti öðlingur, stétt þína vel prýðir. Þú mér sýndir fagran brag, mitt þakklæti þér skíni, um höf, já, nótt og sérhvern dag þitt ljóð mér aldrei týnist. Gæfan fylgi, Tryggvi þér, heims um álfur víðar, gleði mest þá hlotnast mér, gott frá þér heyra síðar. TRÚLOFUN Á JÓLUNUM 1937. Nú þú hefur fest þér sprund með ástareld í æðum, hér er þín ástar heillastund að njóta lífs af gæðum. Gleðileg jól 1937. Jóh. Kr, Jóhannesson, \Z

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.