Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 13

Friðarboðinn og vinarkveðjur - 01.07.1941, Blaðsíða 13
TIL SKÁLDSINS OG LISTA-TRÉSMÍÐAMEISTAR- ANS JÓHANNESAR KR JÓHANNESSONAR Margir kannast nú orðið við skáldið og listamann- inn Jóhannes Kr. Jóhannesson og er ég einn af þeim mörgu, sem hef hlotið þá ánægju að kynnast lista- manninum sjálfum persónulega og heyrt hann sjálf- an fara með sín kvæði, og þær stundir eru mér ó- gleymanlegar. Hér með læt ég fylgja lítið kvæði til þín, Jóhannes Kr. Jóhannesson. Með sínu lagi. Jóhannes Kr. ég til þín kveða vil brag. Meistari mikill ertu að koma öllu í lag. Kvæðin þín kátu hreinu létta okkar lund. Lifi þín kvæði lengi á lífsins komandi stund. Jóhannes Kr. kvæðin þín koma við mann, létt eins og svanur svífi syngjandi um rann, eða eins og lóan litla líðandi um ^geim kveður sín kvæðin blíðu nýkomin heim. 13

x

Friðarboðinn og vinarkveðjur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Friðarboðinn og vinarkveðjur
https://timarit.is/publication/1666

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.